Samvinnan - 01.12.1984, Blaðsíða 43

Samvinnan - 01.12.1984, Blaðsíða 43
I • Endurteknar fullyrðingar »Auðhringur“ er nafngiftin sem sam- vinnuhreyfingunni er valin og síðan er tönnlast á. I nafngiftinni einni á að felast útskúfunardómur, sem ekki þarf frekar að rökræða. Með nafngiftinni er talið að þetta form félagslegrar uppbyggingar og mannlegra sam- skipta sé afgreitt í eitt skipti fyrir öll. Því virðist trúað að enn muni takast með endurtekningu blekkingarinnar að afvegaleiða almenning og rugla dómgreind manna. Einföldun áróð- ursbragða og hugtakabrengl eru enn við lýði. • Hversu haldgott er þetta vopn? Hver eru megineinkenni auðhrings? Væri ekki gagnlegt að gera sér grein fyrir því áður en fullyrt er að Sam- bandið sé auðhringur? Eru auðhringar opin og frjáls félags- samtök? Nota auðhringar fjárráð sín eða lánstraust til almennrar uppbygg- ingar? Ræður þörf úrbóta hversdags- legra vandamála einhverju teljandi um verkefnaval auðhrings eða er hagnaðarvonin snarasti þátturinn? Svör við öllum þessum spurningum °g mörgum öðrum hliðstæðum liggja öll ljós fyrir. Það atriði að auðhringar eru harðlokuð samtök peningavalds, sem hafa gróðasjónarmiðið eitt að markmiði, ætti að vera nægjanlegt til að sýna hversu langt frá marki er skotið þegar þrástagast er á því, að kaupfélögin og Sambandið séu „auð- hringar“. Málverk af Hirti Hjartar eftir Kára Eiríksson. Allir eiga jafnan rétt áþvi, að gerast meðlimir kaupfélags og hafa ahrif a stjórn þess og rekstur. Engum er hins vegar skylt að vera í kaupfelagi og engu kaupfélagi eða samvmnufelagi ber skylda til að eiga aðild að Sam- bandinu. Ekkert valdboð gtldir 1 þessu efni. Allir eru sjálfráðtr hvaða kost hpir velia. • Frjálst val Ef gróðasjónarmiðið væri markmið kaupfélaganna létu þau hjá líða að hafa afskipti af áhættusamn atvinnu- starfsemi og legðu ekki stórfé í bygg- ingar lítt arðgefandi en ómtssandi þjónustu- og vinnslustöðva. Pau hafa ekki látið tímabundna örðugleika 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.