Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.06.1959, Qupperneq 27

Andvari - 01.06.1959, Qupperneq 27
ANDVABI BIBLÍAN, KIRKJAN OG VÍSINDIN 25 og hann, varpaði fram þeirri skoðun, að jörðin snúist um sólu. Þá kenningu flutti annar Grilcki með sterkari rökurn urn 100 árum síðar, Aristarkos frá Samos. Hann hélt því fram, að jörðin hverfist um öxul sinn og snúist um sólu, ásamt reikistjörnunum, en sólin sé miðja alheims. Það var þessi kenning, sem Kópernikus flutti meira en 17 öldum síðar. Hvemig var nú þessari skoðun tekið í grískri heiðni, meira en hálfri þriðju öld fyrir Krists burð? Það er engu ófróðlegra en hitt, hvernig sömu kenningu var tekið í hinni kristnu Evrópu. Aristarkos var m. a. sakaður um óguðlegt athæfi, vegna þess að kenning hans þótti ganga í herhögg við skoð- anir, sem höfðu öðlazt trúarlega helgi í augum manna. Hinar göfgari guðs- liugmyndir voru svo samfléttaðar heimsmyndinni, að þar mátti ekki á milli sjá. Einkum var það svo um algyðishugmyndir Stóumanna. („Den Philosophen schien mit der gewohnten Vorstellung von Himmel und Erde der Kosmos und die Gottheit bedroht. So Poseidonios dessen Autoritat massgehend hlieh, als die wissenschaftliche Produktionskraft erlahmte". Ulr. von Wilamowitz- Moellendorf). Elinn ágæti stóuspekingur, Kleanþes, deildi livasst á Aristarkos og sagði liana fara með guðlast. En auk þessa var kenningu Aristarkos hnekkt af færustu stjarnfræðing- um þess tíma, öldungis eins og síðar, á 16. öld. Frægasti stærðfræðingur forn- aldar, Arkimedes, nefndi skoðun Aristarkoss fjarstæðu. Pleimsmynd Aristóteless gekk með sigur af hólmi. Ptolemaios, sem uppi var 1 Alexandríu á 2. öld e. Kr. — hann var ekki sjálfstæður hugsuður eða vísindamaður, en ötull fræðimaður — tók saman í bók heimsfræði fornaldar (Megale syntaxis, Almagest) á grundvelli Aristóteless: Jörðin var hnöttur, sem hvíldi í jafnvægri stöðu í miðdepli alheims. Um hana snerist sól og tungl og reikistjörnur. Miðaldir tóku þessa heimsmynd í arf, fyrir meðalgöngu Araba, en hún er sem sagt grísk og alls ekki byggð á Biblíunni. Það var ekki blint fylgi við bókstaf Biblíunnar, sem gerði menn tortryggna á kenningu Kopemikusar, heldur miklu frernur lotning fyrir grískri hugsun, heiðinni snilld, sér í lagi fyrir áhrifavaldi Aristóteless. Og það var áreiðanlega ekki minni þröskuldur í vegi hinnar nýju heimsmyndar en Biblían, að á 16. og 17. öld var aðdáun lærdómsmanna almennt á fornöldinni meiri en nokkru sinni áður eða síðan, og hvergi virtist mönnum snilld grískrar hugsunar koma skýrar fram en 1 þessu stærðfræðilega meistaraverki, hinni fornu, jarðhverfu heimsmynd. Og ekki voru það guðfræðilegar ástæður, sem ollu því, að liinn frægi danski stjarnfræðingur, Tycho Brahe, kennari Odds hiskups Einarssonar, andmælti heimsmynd Kopernikusar, lieldur stærðfræðilegar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.