Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1959, Blaðsíða 76

Andvari - 01.06.1959, Blaðsíða 76
74 DAVÍÐ ÓLAFSSON ANDVARI ákvað aftur að vísa því til ráðstefnunnar í Genf. í lokaskýrslu þeirri um málið, sem lögð var fyrir ráðstefnuna í Genf, var nefndin hinsvegar sammála um það, 1) að reglur um víðáttu landhelgi væri mismunandi, 2) að alþjóðalög leyfa ekki meiri víðáttu landhelgi en 12 sjómílur, 3) að nefndin, án þess að taka ákvörðun um víðáttu landhelginnar að því marki, viðurkennir annarsvegar, að mörg ríki liafa ákveðið víðáttu landhelgi sinnar meiri en 3 sjómílur og hinsvegar, að mörg ríki viður- kenna ekki meiri víðáttu landhelginnar en þau sjálf hafa ákveðið fyrir eigin landhelgi. Þessar niðurstöður nefndarinnar sýna svo ótvírætt, að eigi verður um villzt, að hún lítur svo á, að engin viðurkennd alþjóðaregla er til um víðáttu kandhelginnar. í raun og sannleika má segja, að með því að setja málið þannig fram hafi nefndin viljað segja eitthvað á þessa leið: Ýms ríki hafa þegar ákveðið land- helgi sína allt að 12 sjómílum og þar verður engu um breytt, enda þótt sum ríki hafi ekki viljað viðurkenna það, en það hrýtur hinsvegar ekki í hág við alþjóðalög að ákveða víðáttu landhelginnar 12 sjómílur. Andstæðingar okkar telja þessa túlkun á niðurstöðum nefndarinnar of frjálslega og raunar ranga. Maður verður hinsvegar að gera ráð fyrir því, að nefndin hafi viljað viðurkenna hið raunverulega ástand, þótt það væri að vísu orðað fremur óljóst og að ekki væri unnt að byggja alþjóðalög á því að banna sumurn ríkjum að ákveða landhelgi sína 12 mílur, sem öðrum rikjum hafði haldizt uppi allt að því hálfa öld eða lengur, enda þótt því hafi verið mótmælt formlega af sumum. Nefndin sýndi það ljóslega, að því er varðaði önnur atriði þjóðréttarins, að hún vildi taka fullt tillit til raunveruleikans og var því ekki ástæða til að ætla, að í þessu sambandi viki hún frá þeirri meginstefnu. Til viðbótar þessu verður svo að geta þess, sem ekki hefir hvað minnsta þýðingu, að á ráðstefnunni í Genf skeði þrennt, sem hlaut að hafa gagngera þýðingu í þessu sambandi. í fyrsta lagi var þriggja mílna reglunni svokiilluðu hafnað af yfirgnæfandi meirihluta hinna 86 þjóða, sem þar áttu fulltrúa. Meira að segja þær þjóðir, þ. á m. Bretar, sem fram að því höfðu litið á þessa reglu sem einskonar heilaga reglu, lýstu sig reiðubúna til að yfirgefa liana og fallast á 6 mílna landhelgi, ef samkomulag yrði þar um. Á liinn bóginn naut 12 mílna fiskveiðilandhelgi þar meiri stuðnings en nokkur iinnur tillaga, sem fram kom um víðáttu landhelginnar, enda þótt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.