Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1959, Blaðsíða 91

Andvari - 01.06.1959, Blaðsíða 91
JÓN IIELGASON: Stúlk an við rokkinn. I. Það haustar að eftir úrigt vætusumar. Brimið svarrar á Héraðssandi með þung- um sogum, og nepjan leikur við brákuð strá á hinni miklu flatneskju, sem fljótin tvö, Jökulsá á Brú og Lagarfljót, hafa a óralöngum öldum aukið við landið. Mýrarsundin á milli klapparásanna inni i Hróarstungu hafa brugðið lit, og Hall- freðarstaðabláin flýtur í vatni. Þetta er haustið 1815. Heima á Hall- freðarstöðum hvílir ungur maður við ^ægindi — fölur maður og tekinn og þjáður af ströngum sjúkdómi. Það er sýslumaður héraðsins, Páll Guðmunds- son, ekki fertugur að aldri. Fyrir tíu dögum reið hann í hrakviðri til messu 1 Kirkjubæ, en komst nauðulega heim Ur þeirri för. Gamall sjúkdómur, sem lengi hafði þjáð hann, blossaði upp, en fólk í sveitinni, sem minntist þess, hve fagurlega hann hafði sungið við þessa síðustu guðsþjónustu, hugði, að hann Befði ofreynt sig á söngnum. Og nú er fúnn ungi sýslumaður að berja nestið. B^'ð hallar að hinzta kveldi, og áður en langt um líður, er hann nár. II. Þegar augu Páls sýslumanns Guð- tnundssonar luktust, var lokið heillar aldar sýslustjórn fjögurra langfeðga. Á öndverðri átjándu öld kom í þetta hérað UnRUr maður, sem ekki átti að baki neina skólagöngu, Þorsteinn Sigurðsson að nafni, og gerðist lögsagnari Bessa sýslu- manns Guðmundssonar. Ekki mörgum árum síðar varð hann sjálfur sýslumaður. Það varð upphaf meiri sögu, lengri embættisferils og öflugra ættarvalds austan lands en nokkurn hefði grunað, er þessi ungi rnaður kom fyrst á Fljóts- dalshérað árið 1712 í þjónustu Páls lög- manns Vídalíns og hóf að skrá jarðabók Múlaþings. Eftir hans daga varð Pétur sonur hans sýslumaður og síðan sonur hans, Guðmundur ríki í Krossavík, faðir Páls á Hallfreðarstöðum. Og það voru ekki völdin ein, sem loddu við þessa ættmenn, heldur ekki síður auðurinn, enda fór það orð af þeim, að þeir sæld- ust til hans í meira lagi og sætu sig þar ekki úr færi. Mikið ættardramb var fylgifiskur hins gróna auðs og valds, og skyldleikagiftingar gerðust tíðar, þegar fram í sótti, þar eð ekki þótti annars staðar virðulegra og farsælla gjaforðs að leita. Guðmundur sýslumaður í Krossavík átti systurdóttur sína að síðari konu, Sigríður dóttir þeirra hjóna átti mann, sem var hvort tveggja í senn, hálfbróðir móður hennar og systursonur föður hennar. Þetta var þó þeim mun varhuga- verðara, að nokkuð bar á þeirri veilu, að þessu fólki fæddust börn, sem ekki var full skynsemd gefin, þótt aðrir kvistir ættarmeiðsins væru margir gæddir mikl- um gáfum og ríkri skapfestu. Nú hafa það verið örlög íslenzkra ætta, sem komizt hafa til auðs og valda,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.