Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1990, Side 24

Andvari - 01.01.1990, Side 24
22 HJÁLMAR H. RAGNARSSON ANDVARI Gat ég slegið nýjan tón? Þetta voru ögrandi spurningar og lögðust á mig eins og farg. Sá sem ekki gæti bætt einhverju nýju við, hefði ekki leyfi til þess að fara inn á þessa braut. Svo sagði ég við sjálfan mig, þegar ég átti í mesta sálarstríð- inu, aðeins tvítugur að aldri: - Ja, nú skaltu semja eitt verk. Það getur verið prófsteinn. Og þá fór ég að leita og leita og reyna að svara þeirri áleitnu spurn- ingu, hvort við íslendingar ættum ekki eitthvert efni eins og aðrar þjóðir, sem mætti endurnýja og vinna úr nýja tónlist, einhvern neista, sem gæti tendrað það stóra bál. Þá opnaðist fyrir mér heimur þjóðlaganna og ég þóttist kominn í tæri við lögmálin.30’ Upptendraður af þeirri niðurstöðu sinni, að hann hefði fundið þann efnivið „sem mætti endurnýja og vinna úr nýja tónlist“ hófst Jón handa við tónsmíðarnar, og á næstu árum samdi hann þó nokkurn fjölda tón- verka, sem bæði endurspegla frumlega hugsun og bera vott um tölu- verða tæknikunnáttu á sviði tónsköpunar. Tónverk Jóns frá árunum 1920 til 1935 eru um margt áhugaverðari en mörg síðari verk hans; þau eru fjölbreyttari hvað varðar efnivið og efnistök en þau verk sem hann skrifaði síðar, og þau bera með sér kraft og hömluleysi hins leitandi listamanns, sem enn hefur ekki fundið sér fastmótaðan stíl eða komið sér upp tónsmíðalegum venjum. Ennfremur má finna í þessum verk- um flest þau tónfræðilegu atriði og flestar þær tónsmíðaaðferðir, sem Jón notaði í síðari verkum sínum. Fyrsta verk Jóns, sem hann byggir að verulegu leyti úr efniviði ís- lenskra þjóðlaga, er lagaflokkurinn Fjögur lög fyrirpíanó op. 2. Hann samdi þetta verk 1922 og var það gefið út á prenti í Þýskalandi ári síðar. Áður hafði Jón skrifað fyrir píanó lítið lag, sem hann nefndi Torrek, og er miðþátturinn í fyrstu hljómkviðu hans útfærsla fyrir hljómsveit á því lagi. Jón lauk við hreinritun á þessari hljómkviðu sinni, Triologia piccola op. 1, þann 28. mars 1924, en hann bjó þá ásamt konu sinni og rúmlega eins árs gamalli dóttur, Snót (f. 2. mars 1923), í bænum Wern- igerode í Harz. Þann dag voru liðin ellefu ár frá dauða Bjarna, bróður Jóns, og fannst Jóni þessi tilviljun með dagsetningar hafa djúpa merk- ingu: „Þetta er verk sem ætti að geta borið í sér jarðlegt eilífðargildi og má þessi tilviljun vera okkur tákn um að andinn má lifa að eilífu þrátt fyrir allan dauða. . . .“31) Það var Jóni mikill áfangi að ljúka smíði þessa verks, og virðist sem honum hafi í kjölfarið aukist máttur til sköpunar- starfa: Eg held að þetta sé hið merkilegasta, sem eg hefi gert í list minni. Það eitt að verkið er fyrsta sinfóníska verkið, sem ísland eignast, gerir mig að brautryðj-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.