Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1990, Blaðsíða 30

Andvari - 01.01.1990, Blaðsíða 30
28 HJÁLMAR H. RAGNARSSON ANDVARI XII í febrúar 1944 tókst Jóni að fá ferðaleyfi til Svíþjóðar fyrir sig og fjöl- skyldu sína. í»etta tókst með hjálp Ernst Zíichners, fulltrúa fyrir Norð- urlönd í útbreiðslumálaráðuneytinu í Berlín.40) í hinum nýju heim- kynnum stóð fjölskyldunni ekki lengur ógn af ofsóknum nasista, en önnur vandkvæði komu upp, - vandkvæði sem ekki varð lengur umflú- ið að horfast í augu við. Pau Annie og Jón höfðu þolað saman súrt og sætt í yfir tuttugu ár, en nú voru þeir brestir komnir í hjónabandið sem ekki urðu bættir. Þau sóttu um skilnað og fengu hann 1946. Erfitt er að gera sér í hugarlund hvað í raun olli því að leiðir þeirra Annie og Jóns skildu, en ekki er ólíklegt að hin kröppu kjör og utanaðkomandi ógnir, sem þau bjuggu við á Þýskalandsárunum, hafi gert þeim lífið svo þungbært, að hjónabandið hafi hlotið óbætanlegan skaða af. Jón sigldi heim til íslands með Esjunni í júlí 1945, en Annie og dæturnar tvær urðu eftir í Svíþjóð. Um borð í skipinu á leiðinni heim voru auk farþeganna breskir her- menn, og settu þeir Jón í varðhald fyrir að óhlýðnast skipunum breskra hernaðaryfirvalda. Hann var þess vegna ófrjáls maður þegar hann loks sá land sitt rísa úr sæ eftir margra ára fjarvist. Eftir yfirheyrslur banda- rískra setuliðsforingja í Reykjavík fékk Jón að fara frjáls ferða sinna, enda fundust engar þær sakargiftir sem réttlættu varðhald hans. Tíu árum síðar urðu atvikin um borð í Esjunni kveikja að tónverkinu Landsýn op. 41 fyrir karlakór og hljómsveit. XIII Nýr þáttur hófst í lífi Jóns Leifs við heimkomuna 1945. Félagsmál lista- manna tóku hug hans allan, og aðeins átján dögum eftir að hann steig fæti sínum á land í Reykjavík stofnuðu íslensk tónskáld með sér félag, sem gefið var nafnið Tónskáldafélag íslands. Mannréttindabarátta listamanna hafði lengi brunnið á Jóni, sem sést best á því, að um það bil tuttugu árum áður átti hann öðrum mönn- um fremur frumkvæðið að stofnun Bandalags íslenskra listamanna. Sá félagsskapur var stofnaður haustið 1928. Um þátt Jóns í stofnun bandalagsins og um hugmyndir hans varðandi hlutverk þess segir Ing-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.