Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1990, Síða 31

Andvari - 01.01.1990, Síða 31
ANDVARI JÓN LEIFS 29 unn Þóra Magnúsdóttir í ritgerð sinni um fyrstu ár Bandalags íslenskra listamanna: Félagið er skilgetið afkvæmi Jóns. Það menningarlega umhverfi sem hann hrærðist í erlendis vakti hann til vitundar um samtakamátt listamanna. Jón vildi rjúfa menningarlega einangrun heimalands síns og gefa því hlutdeild í umheiminum, jafnframt því sem heimurinn átti að kynnast menningu og list íslands. Jón leit á ísland sem sjálfkjörið forystuland norrænnar menningar, „Vonarstjörnu Norðursins", og ætlaði listamönnum þess stóra hluti. Líklega hefur Jón líka upphaflega ætlað samtökum listamanna annað hlutverk en varð. Hann hefur í byrjun verið að hugsa um listráð, en úr verða hagsmunasamtök. Þótt hans hugmynd hafi ekki náð fram að ganga, vinnur hann félagsskapnum af jafn heilum huga eftir sem áður.41) Jón var ritari í fyrstu stjórn bandalagsins, en Gunnar Gunnarsson, skáld, var fyrsti formaður þess og Guðmundur Einarsson frá Miðdal gjaldkeri. Stofnfundur Tónskáldafélags íslands var haldinn þann 25. júlí 1945 °g átti Jón Leifs frumkvæðið að þeim fundi. Auk Jóns sátu fundinn þeir Páll ísólfsson, Sigurður Pórðarson, Karl O. Runólfsson og Helgi Pálsson. Á fundinum lagði Jón fram frumvarp að lögum fyrir félagið og var það samþykkt. Auk þess lagði hann fram tillögu um hverjir skyldu skipa fyrstu stjórn þess og var hún einnig samþykkt. Þá stjórn skipuðu þeir Páll ísólfsson, formaður, Hallgrímur Helgason, ritari, og Helgi Pálsson, gjaldkeri. Jón sjálfur var kjörinn varaformaður. Jón gegndi formennsku í Tónskáldafélagi íslands frá 1948 til 1950, og 1952 var hann aftur kjörinn til þess starfs. Hafði hann þá formennskuna óslitið á hendi allt til dauðadags. Tónskáldafélagi íslands var og er enn ætlað að standa vörð um hags- muni íslenskra tónskálda. Pað var Jóni mikið kappsmál að fá viður- kenndan eignarrétt höfunda yfir verkum sínum, þannig að þeir gætu haft tekjur af tónsmíðavinnu sinni og orðið fjárhagslega sjálfstæðir. Með Tónskáldafélagi íslands var orðinn til sá vettvangur, sem gerði íslenskum tónskáldum kleift að berjast fyrir þessum rétti og fyrir öðr- um þeim málum sem snertu hag þeirra. Félaginu tókst með Jón í broddi fylkingar að fá þennan rétt viðurkenndan, og var það formlega gert með fullgildingu Alþingis 1947 á Bernarsáttmálanum. Pann 28. janúar 1948 voru svo stofnuð Samtök tónskálda og eigenda flutnings- rettar, STEF, og var þeim samtökum falið að vernda höfundaréttinn °g sjá um innheimtu á flutningsgjöldum og greiðslum til höfunda. Jón
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.