Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1990, Side 59

Andvari - 01.01.1990, Side 59
ANDVARI JAKOBJÓH. SMÁRI 57 irnir breiddu faðminn á móti mér, þagnaði ég. Nóttin var björt, en einhver móða hvíldi yfir landslaginu, og fegri sýn hef ég sjaldan séð. Þá tók eitthvað að syngja í sál minni, og áður en mig varði hafði ég ort vísu, umhugsunarlítið . . . Pá fann ég að ég gat ort, og næstu daga var ég oft að eiga við að yrkja, og síðan hef ég alltaf ort öðru hvoru. Smári lýsir því nokkru nánar hvernig ýmis kvæði hans hafa orðið til. Hann segir: Oft og einatt hefst sú starfsemi, sem ég veit af, á því að ég fer að raula eitthvað - án orða: eitthvað fer að söngla innan í mér, án þess að ég viti hvað úr því ætlar að verða. Síðan smá-skýrist þetta, - orð og hendingar koma fram í hugann, ég veit ekki hvaðan, - og þá byrjar eiginlega starfsemi sjálfs mín, vökuvitundar minnar, að velja, hafna og prjóna við, þar sem upp var fitjað. Auðvitað get ég sett mig niður til að yrkja um eitthvert ákveðið efni, en venjulega gengur það ekki greiðlega, fyrr en ég hef fyrst velt því fyrir mér á ýmsa lund og látið það síðan liggja í undirvitundinni nokkurn tíma, - hætt að hugsa um það og lofað því að þroskast sjálfkrafa. En þegar það þroskunarskeið er út runnið getur kvæðið líka komið því nær fullskapað fram í skynvitundina og orðið fullgert mjög fyrirhafnarlítið. Undirvitundin hefur tekið þar við sem skynvitundin hætti, og haldið starfinu áfram, - starfi hennar get ég ekki fylgt, en sé aðeins árangurinn. Jakob Smári tók snemma á skáldferli sínum ástfóstri við sonnettuformið. Undir þeim bragarhætti eru mörg kvæði í öllum ljóðabókum hans: alls mun hann hafa ort yfir 120 sonnettur. í merkilegu viðtali sem Matthías Johannes- sen átti við Smára í Morgunblaðinu árið 1958 (Sjá M Samtöl II, 1978) er hann spurður hvers vegna hann hefði orðið svona hrifinn af sonnettuform- inu. Svarið er á þessa leið: Það kemur í veg fyrir að maður fari að röfla, formið er svo fastmótað. Sonnett- urnar eru líka mátulega langar til þess að innblásturinn haldist á leiðarenda! Það er mikill galli íslenskra skálda, að þau halda áfram að yrkja eftir að inspíra- sjónin er búin. Og þá má maður fara að biðja fyrir sér! Einhverju sinni ætlaði ég að yrkja sonnettu, en innblásturinn entist ekki nema í 8 línur og þá sagði ég amen. Smári náði miklu valdi yfir hinum kliðmjúka sonnettuhætti. Sum bestu kvæði hans eru sonnettur, þar á meðal snilldarljóðið Þingvellir, sem víðkunnast er alls þess sem skáldið orti. Asgeir Hjartarson kemst svo að orðið í grein þeirri um Smára sem áður er vitnaðtil:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.