Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1990, Qupperneq 70

Andvari - 01.01.1990, Qupperneq 70
68 MARGRÉT EGGERTSDÓTTIR ANDVARI fyrir sér það sem Elfriede hefur sagt henni. Hér er heimi fullorðinna enn lýst frá sjónarhóli barns. Elfriede fylgist með því hvernig faðir hennar er flæktur í net nasistanna, neyddur til að fylgjast með því hvað sóknarpresturinn segir í stólræðum sínum, er síðan refsað fyrir að segjast hafa sofnað í messu og vera ekki til frásagnar. Þegar bandamenn koma síðan í stríðslok fær hann ekki síður illa meðferð hjá þeim. Að lokum kemur hún að honum úti í hlöðu þar sem hann hangir niður úr bita í loftinu. í þessari sögu notar Álfrún sömu tækni og í skáldsögunum sínum báðum, það er að nálgast atburðinn fyrst úr fjarlægð og færast svo nær og nær raunverulegum kjarna frásagnarinnar, sár- ustu minningunni sem lýkur sögunni upp. Tvær þessara sagna gerast á Spáni og lýsa Iífi venjulegs fólks í einræðisríki. Það er fullorðinn karlmaður, Spánverji, sem talar í fimmtu sögu. Hann hefur fengið bréf frá yfirvöldunum þess efnis að sonur hans sé viðriðinn einhver öfgasamtök. Við þetta rifjast upp minningar föðurins frá því hann var sjálfur ungur og tók að sér að afhenda áróðursbæklinga leynilega. Þegar faðir hans komst að því hvað hann var að gera, varð hann ævareiður og lýsti fyrir hon- um með starandi augnaráði hörmungum borgarastyrjaldarinnar og harð- bannaði honum að halda þessu áfram. Meginefni sögunnar eru afskipti mannsins sem segir söguna af andófi gegn einræðisstjórninni. í þeirri frásögn eru mörkin milli nútíðar og þátíðar rofin á þann hátt að atburðum er ekki lýst í réttri tímaröð. Um leið verða mörkin óljós milli feðganna þriggja. Barátta kynslóðarinnar á undan endurtekur sig og niðurstaðan verður æ ofan í æ hin sama, að það sé vissara að forðast öll afskipti af stjórnmálum. í lok sögunnar er faðirinn staðráðinn í því að tala um fyrir syninum en viðbrögð sonarins koma ekki fram. Að lokum er undirstrikað að með baráttu gegn einræðis- stjórn tekur maður ekki aðeins ákvörðun fyrir sjálfan sig: „En ef drengurinn lætur sér nú ekki segjast . . . Þetta er ekki bara hans einkamál. Gæti lagt líf mitt í rúst. Bréfið . . .“ (bls. 60). Fjórða sagan er um stúlku sem er í háskóla á Spáni og fer í sakleysi á fund sem haldinn er á skólalóðinni. Þegar ræðumaðurinn nefnir „alþýðufylkingu okkar Spánverja“ er lögreglunni sigað á mannfjöldann. Því er lýst afar vel hvernig ópersónulegt og vandlega skipulagt ofbeldi lögregluríkisins beinist að stúlkunni sem kemst naumlega undan og hvernig ofbeldið nær tökum á henni sjálfri. Á flótta undan kylfum og svipum lögreglunnar hleypur hún ásamt fjöldanum fram á lögregluþjón sem er einn síns liðs á götuhorni, ráð- villtur, og í huganum sér hún fyrir sér hvernig múgurinn gæti ráðist á hann og hvernig hún skyldi sparka af alefli í skrokkinn á honum. Sagan endar á þess- umorðum: „Oghvervar þessistúlkasem stóðmeðkrepptanhnefaoghrækti á einkennisbúning? Sem misþyrmdi öðrum, þótt ekki hefði það verið nema í huganum? Hver var hún?“ (bls. 44-45). Efni þessarar sögu er tekið fyrir aftur og aftur í bókum Álfrúnar, það er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.