Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1990, Síða 94

Andvari - 01.01.1990, Síða 94
92 JÓNAS KRISTJÁNSSON ANDVARI námu, en hún getur verið samin seint á ævi Síurlu (d. 1284). Þarna getum vér þá fært þessar sögur til um allt að hálfri öld frá því sem Björn gerir - og það gerir einmitt Sigurður Nordal að því er varðar Eyrbyggju, Vatnsdælu og Hænsa-Pórissögu. Björn M. Ólsen telur Droplaugarsonasögu frá fyrstu áratugum 13. aldar, en Sigurður Nordal er á annarri skoðun og skipar sögunni í annan aldurs- flokkinn (um 1230-1280). Miðar hann þá við það að hún er samin á Austur- landi, fjarri helstu lærdómssetrum landsins. „í þessum landsfjórðungi var ekkert klaustur, og ekkert höfuðból á þessum slóðum er þekkt að iðkun bók- mennta,“ segir hann réttilega. „Ef gert væri ráð fyrir, að Droplaugarsona saga væri skrifuð fyrir eða um 1200 og væri þá eldri eða jafngömul Heiðar- víga sögu og Fóstbræðra sögu, þá yrði annað tveggja að ætla að samning ís- lendingasagna hefði hafist samtímis og sjálfkrafa í tveim landsfjórðungum, sem væri ólíklegt um svo bókmenntalega nýjung, eða að Droplaugarsona saga væri brautryðjandi rit meðal þessara sagna og hefði orðið til þess, að tekið var að semja aðrar sögur.“ Samkvæmt þessu mundi Droplaugarsona- saga varla vera eldri en frá 4. tug 13. aldar. Enn yngri er svo Vopnfirðinga- saga af því að hún styðst við Droplaugarsonasögu. Björn M. Ólsen telur hinsvegar Fóstbræðrasögu miklu yngri en Sigurður, enda mun hann ekki hafa séð doktorsritgerð Sigurðar þegar hann samdi fyr- irlestur sinn um söguna. Ef vér færum nokkrar sögur nær í tíma, sem sé Fóstbræðrasögu úr fyrsta flokki Sigurðar Nordals, en austfirsku sögurnar tvær úr elsta flokki Björns og auk þess þrjár eða fjórar sem hann taldi gamlar vegna sambandsins við Landnámu, þá má segja að tímasetning þessara tveggja fræðimanna sé næst- um samhljóða. Og í síðustu flokkunum verður þetta jafnvel enn greinilegra, svo langt sem umfjöllun Björns nær. Ef vér skoðum sögur á tímabilinu frá 1270-80 og fram um 1300, þá hleypir Björn Ljósvetningasögu fram á þann tíma, en Sigurður hinsvegar Bandamannasögu; en að öðru leyti ber þeim saman, og þrjár frægar sögur setja þeir báðir á þetta tímabil og í sömu röð: Gunnlaugssögu, Hrafnkelssögu og Njálu. Og eftir 1300 ber þeim algerlega saman um aldur allra þeirra sagna sem Björn nefnir á annað borð. V En hversu traust er þá þessi tímasetning sagnanna, í heild sinni og varðandi einstakar sögur? Þegar á líður sagnritunartímann höfum vér ýmislegt áþreif- anlegt og nokkuð traust að styðjast við. Pá má hafa gagn af aldri handrita, skyldleika við önnur rit sem hægt er að tímasetja, atburði samtímans sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.