Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1990, Síða 103

Andvari - 01.01.1990, Síða 103
ANDVARI VAR SNORRI STURLUSON UPPHAFSMAÐUR ÍSLENDINGASAGNA? 101 annars fram í Sögu íslands - þjóðhátíðarsögunni - 1975; þar er hiklaust gert ráð fyrir því að Bjarni hafi fundið löndin, en Leifur kannað þau og gefið þeim nöfn: Helluland, Markland og Vínland. Það er jafnvel ekki grunlaust um að ritgerð Jóns hafi komið því til leiðar að nafn Bjarna var tekið upp á hið fræga Vínlandskort. En ef betur er að gáð sést að kenning Jóns er borin uppi af ýmsum blá- þráðum, eins og vant er þegar á að tímasetja íslendingasögur. í fyrsta lagi vitum vér ekki hvort frásögnin af því er Leifur fann Vínland hefur verið í Ólafssögu Tryggvasonar eftir Gunnlaug Leifsson, því að sú saga er að mestu glötuð og tilgátur einar um efni hennar. Og þótt frásögnin hefði verið þar, er engan veginn víst að höfundur Grænlendingasögu hefði þekkt hana er hann ritaði sögu sína - j afnvel nokkrum áratugum síðar. f þriðj a lagi gat hann kos- ið að víkja frá sögu Gunnlaugs ef hann taldi annað réttara. Aður en Jón Jóhannesson birti ritgerð sína hafði Sigurður Nordal látið þá skoðun í ljós í riti sínu Sagalitteraturen að Grænlandssögurnar virtust óháð- ar hvor annarri, og væri eðlilegasta skýringin sú að þær væru skrifaðar um mjög svipað leyti, en hvor í sínum landshluta. Og sú mun skoðun nær allra annarra fræðimanna að sögurnar hafi verið ritaðar eftir mismunandi munn- mælasögnum. í nýlegu riti sínu, Grænland í miðaldaritum, leiðir Ólafur Halldórsson líkur að því „að hvorki hafi höfundur Eiríks sögu rauða þekkt Grænlendinga sögu, né höfundur Grænlendinga sögu þekkt Eiríks sögu rauða. Það mætti því ætla, að báðar sögurnar séu frá svipuðum tíma.“ Ólafur gerir fullum fetum ráð fyrir því að þarna séu skráðar sagnir sem gengist hafi í minni manna. Um aldur sagnanna talar hann varlega, en hallast þó sýnilega helst að því að báðar sögur muni skrifaðar nokkru eftir 1200. Þá er annað vígi fallið - og hvernig getum vér þá markað upphaf íslend- ingasagna, ákvarðað aldur hinnar elstu sögu eða sagna? Ein saga enn hefur jafnan verið talin mjög gömul, en það er Heiðarvígasaga. Björn M. Ólsen taldi hana að líkindum ritaða um 1180-90 eins og áður var getið. Sigurður Nordal skipaði henni við hlið Fóstbræðrasögu sem hann taldi ritaða um 1200, og segir síðan meðal annars: „Engar aðrar íslendinga sögur, sem nú eru til, geta verið samdar jafnsnemma þessum tveimur eða fyrr.“ Allir munu vera sammála um það að Heiðarvígasaga sé að ýmsu leyti frumstæð - og þar með fornleg. Orðfæri er víða stirðlegt, stundum grautað saman beinni ræðu og óbeinni, persónur koma inn í söguna eins og skollinn úr sauðarleggnum án þess að nokkur deili séu á þeim sögð o.s.frv. Sigurði Nordal er fulljóst að þetta er ekki einhlítt til aldursákvörðunar. Hann ræðir um það hversu viðvaningsleg sagan sé og telur að þetta bendi til þess að hún sé snemma rituð. Síðan heldur hann áfram (ísl. fornr. III, bls. cxxvii): „Nú mætti að vísu halda því fram að þetta kæmi af sérvisku og klaufaskap höfundar sjálfs og ætti ekkert skylt við aldur sögunnar. Er sjálfsagt að hafa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.