Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1990, Page 115

Andvari - 01.01.1990, Page 115
ANDVARI SKAPFERLI GRÍMS THOMSENS 113 honum 28. október 1839 og tekur undir aðfinnslur hans, sem ekki virðast þó full fordæming, því að Ingibjörg vitnar í bréf hans þessum orðum: „Satt er það líka, að ekki er drengurinn illa þenkjandi, en drambsamur er hann og eins og þú segir, trúir á mátt sinn og megin, og þetta stendur honum fyrir menning.“ Það rættist sem Ninna ritaði í dagbók sína að tíminn mundi jafna misklíð þeirra, en þau ár sem Grímur Jónsson átti eftir að sitja á Möðruvöllum amt- maður frá 1842 til dauðadags, fóru jafnan ofur vinsamleg bréf milli þeirra frænda, rétt eins og ekkert hefði í skorist, og Grímur Thomsen heimsótti amtmanninn, nafna sinn er hann kom til íslands nýbakaður meistari 1845. Svo er að sjá sem hlé verði á ljóðagerð Gríms Thomsens um alllangt skeið eftir að hann tekur til starfa í utanríkisráðuneytinu danska 1848 og þar til framavonir hans í dönskum stjórnmálum taka að bresta um 1860. Þá fara strengir að óma í brjósti hans að nýju eftir langa þögn. Hann stendur þá á fertugu og yrkir næstu árin mörg af sínum bestu kvæðum, en ósigrar í valda- baráttunni kalla fyrst fram bölsýniskvæði. Má þar til nefna Karla-nöldur, sem hann birti í fyrstu ljóðabók sinni 1880, en er í síðari útgáfu 1906 talið ort 1860: Lífsins einn á eyri Uppi’eg stend og heyri Um mig fleiri’og fleiri Feigðar- gnauða bylgjur; Raular dauða dylgjur :, :Dökkur sœr, sœr, sær :,: Dökkur sœr, en nœr og nær Nálgast bleikar fylgjur. Ungur var eg áður, Og tilfjörsins bráður, Nú er eg nœsta þjáður, Neyð og sorg mig beygja, Verð eg hart að heyja :, :Heljar stríð, stríð, stríð :,: Heljar stríð og böl eg bíð, Bezt er að fara að deyja. Hér skal enn nefnt eitt persónubundið kvæði Gríms Thomsens: Áfæðing- ardag minn 15. maí 1862: 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.