Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1990, Page 137

Andvari - 01.01.1990, Page 137
ANDVARI VIÐ HVAÐ LEITUMST VIÐ? 135 En hinn göfugi sjáandi, hinn glöggskyggni! Hver mun minnast hans? 2. Afurö lestrarins Nú mætti lesa þetta ljóð blátt áfram sem skynsemdarlegan og rökrænan texta, eins og það er á yfirborði, en þá verður fyrir á því brotið, sem sýnir rökræna ósamkvæmni eða meinloku. Skáldið er ekki að tala um það sama fyrir og eftir brotið, enda þótt hann láti svo vera. Sá sem er fastur með skiln- ing sinn og skynjun í þessari rökvísi útbyrðisins, rekur sig á. Fyrir honum verður brotin hugsun og myndir sem ekki hanga saman. En ljóð er sjálfstæð vera, allt önnur en skáldið sem það á sér að miðlanda, og þetta ljóð lifir sínu eigin lífi. Leyfist því að seytla í vitund manns sem slíkt, en ekki sem rök- hyggjutexti, getur það orðið honum eins og mér að lifandi mynd af stöðu okkar og líðan í heimi, sem við þekkjum ekki. - Ekki síðan á öldunum eftir lútersku siðskiptin, þegar efnisvísindin fóru að fara sína eigin leið og menn hættu að hafa andann samferða þeim. Hættu um leið að eiga heila heims- mynd að búa við. í ljóðinu birtist þessi neyð. Hana leiðir af vísindahyggj- unni. Það er neyð mannsins sem samkvæmt eðli sínu þolir ekki annað en þekkja veröld sína og sig sem hluta hennar, en fær það ekki, nema hann gefi sig á vald trú á bábiljur. En hver mun þá minnast hins glöggskyggna, þess sem veit ekki annað en það, sem hann veit á rökföstum og vísindalegum grunni - og heldur sig vita að tilvera hans sé á engum rökum reist og því hégómi, markleysa, auvirði; þaðan er ekki langt til þess, að tilveran sé varla þess verð að reyna að hlúa að henni né bæta hana, því hvað gæti svo sem orðið til bóta? Það yrði allt að engu í ótíðindunum miklu. En hvað þá um það mikla afl sem veldur því, að maður með slíka þekking- armynd af veröldinni kann engu að síður að ganga ótrauður út í morguninn? í texta ljóðsins sem sjálfstæðrar veru verður einmitt brotið, hin röklega brotalöm milli sýnidæmanna um mátt þess, sem nefnt er bjartsýni, og skil- greiningar þess, að þýðingarmesta, merkingarbærasta, áhrifamesta atriði þess. f»ar tekur ljóðið sjálft sig í sundur, við skynjum misræmið milli hlut- anna beggja um leið og við sjáum inn í þá hvorn fyrir sig. En hlutarnir hanga einnig saman, bæði sem texti á skilgreiningarorðunum (röngu), og á tvísæ- ]nu sem verður til við misræmið, sem er fólgið í því, að textinn afsannar það sem hann segir. Ljóðið tekur sig því sundur (de-konstrúerar sig) með því nioti að bera í sér það sem brýtur gegn merkingu þess á efra borðinu, og við það verður til aðalmerking þess, sem er sjálf myndin:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.