Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1990, Page 138

Andvari - 01.01.1990, Page 138
136 DAVÍÐ ERLINGSSON ANDVARI Maburinn í vanda mótsagnar andspænis afli lífsins í óskiljanlegum óhjá- kvœmileika þess. Maðurinn skýtur sér á vissan hátt undan vandanum. Pað undanskot um- myndast úr skynjuðum eða ef til vill dulskynjuðum veruleika í mótsögnina í textanum, en hún er gagnsæ. í þessa mynd yrkir ljóðið sig og lifir í henni eins og lífsaflið sjálft, hvort sem hún hefur verið miðlanda ljóðsins vitað ætlunarverk eða óvitað. Texti Sigfúsar Daðasonar birtist í Útlínur bakvið minnið, Reykjavík 1987, bls. 22-24. Skylt er að benda lesanda á tilvitnunina í Þúkýdídes um vonina, sem prentuð er yfir kvæðinu. Velferðarbasl og vallgangur Hugleiðing um vanda heimsumbótamanna Það er mikilvægur þáttur í ræktunarstarfi móðurmálsins að gefa gaum að þýðingum úr erlendum tungum og einnig að aðferðum annarra í gagnrýni og almennri málefnaumræðu. Nýlega birtist í ensku blaði bókafregn um fjórar bækur í einu, sem allar eru málefnabækur eða umræðubækur um mikilsverð mál, en flytja ekki skáldskap nema af því tagi sem engin bók getur án verið'. Má vera að mörg- um þyki gagnlegt að vita af þeim, en hér er þó að þeim vikið miklu fremur til þess að vekja athygli á bókaumsögninni sjálfri og hvernig hún er gerð. Það væri bezt að lesandi þessara orða læsi líka enska textann, og því er hann hafður hér á næstu síðu. En vegna móðurmálsins og líka þess að þýðing leiðir til rýninnar hugsunar bæði um texta sem slíkan og inntak hans, og ennfremur vegna þess að það er ákaflega hollt ritböslurum að hugsa um vanda þess að bera hugsun sína eða annarra fram fyrir lesendur - og taka með því þátt í að skapa heiminn sem við hrærumst í -, þá verður reynt að snara greininni hér. Bækurnar eru: Kowtow! eftir William Shawcross (út komin hjá Chatto Counter Blasts og kostar tæp þrjú sterlingspund). Dirty Water eftir Judith Cook (Unwin, tæp 5 pund). Manufacturing Consent: The Political Economy ofthe Mass Media eftir Ed- ward S. Herman og Noam Chomsky (Pantheon New York, tæpir 15 dollar- ar). 1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.