Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1990, Síða 140

Andvari - 01.01.1990, Síða 140
138 DAVÍÐ ERLINGSSON ANDVARl How to Shit in the Woods: an Environmentally Sound Approach to a LostArt eftir Kathleen Meyer (Ten Speed Press, í Bretlandi Airlift Book Company, tæp 5 pund). Nefna má til skýringar titlunum, að kowtow er djúp hneiging að hætti sumra Austurlandaþjóða (afleidd merking: að vera eða hegða sér eins og lúffari); óhreint vatn skilur víst hver maður á ensku; það að búa til samþykki almennings við sér og sinni pólitík er óhjákvæmilegt fyrir fjölmiðla á frjáls- unr markaði, má m.a. ráða af þriðja titlinum; um það í „grænum skógi að“ skíta er síðastnefnda bókin og lofar að koma með hverfisfræðilega heilnæma aðferð til að ástunda þessa horfnu list. Hvernig fer nú ritfregnarhöfundurinn að því að gera í samfelldum texta grein fyrir þessum bókum, hverri úr sinni áttinni og hverri um sitt sérstaka efni? Þannig: Tveir sálfræðingar eru saman í lyftu. Annar þeirra er rólegur, hinn í upp- námi. Sá órólegi segir: „Hvernig getur þér liðið svona augljóslega vel, eftir alla harmana sem sjúklingarnir hella yfir okkur?“ Sá fyrrnefndi svarar, undrandi: „Hver hlustar á það?“ Pátttakendum í almennri umræðu fellur þessi brandari ekki vel í geð. Greinilega og með einföldum orðum segir William Shawcross okkur á aðeins 57 síðum af nokkuð stóru letri, hversvegna Bretland ætti að taka við flóttafólki frá Hong Kong eftir að Kínverjar taka þar stjórn, ef þörf gerist. Það kæmi sér vel fyrir borgarana frá Hong Kong, og það væri ósamkvæmni hjá Thatcher að gera það ekki, því að hún hefur sagt, um Falklendinga, að þjóð ætti að fá að velja sér stjórn sína, og að við ættum ekki að láta undan harðstjórnum. Enda þótt ég láti mér þetta segjast, mun ríkisstjórn Thatchers sennilega ekki ljá því eyra, og ekki flestir Bretar heldur. Hvar stendur það skrifað að Thatcher eigi að vera sjálfri sér samkvæm? Hún viðhafði stóru, altæku orðin um Falklandseyjar, en hún átti þó í rauninni bara við þetta: Argíarnir (Argentína) skulu ekki vefja hvítum Bretum um fingur sér. Vandinn hér er einmitt vandi flestra ritlingahöfunda. Þeir vilja höfða til þess betra í manneðlinu, en það varnar þeim þess um leið að geta bent á hvílíkir bjánar og beinasnar við erum flest hver og oftast nær. Hinn sérgóði samfélagsþegn lítur upp og sér drögurnar úr þotu á flugi í fjarska, þar sem hún hvissast leiðar sinnar með skýrum, hvítum strókunum. Hann gæti jafn- vel átt það til að segja: „Já, mikil ósköp. Það vantar ekki að röksemdirnar hans Shawcross eru skarpar og skýrar þarna uppi.“ En það snertir þó ekki, hvað þeim góða þegni finnst undir niðri, og þess vegna er ekki sennilegt að það breyti honum. Ekkert af þessu þýðir, að Shawcross ætti að hætta - til þess er málið of mikilvægt - en það getur valdið vonbrigðum á lífsleiðinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.