Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1997, Page 75

Andvari - 01.01.1997, Page 75
ANDVARI HEIMSPEKI BRYNJÓLFS BJARNASONAR 73 að hlutveruleikinn í takmörkuðum skilningi, áorkunarþáttur allrar veru, er ekki til sem sjálfstæður veruleiki. Skoðaður út af fyrir sig er hann einungis sértak. Veruleiki heimsins hlýtur að vera hvorttveggja í senn, hlutvera og sjálfsvera. Greining þeirra er aðeins til í sértæku hugtakakerfi voru.9 Hér er nú komið að efni þar sem Brynjólfur gerist sérstaklega varfærinn í orðavali sínu og að sama skapi er erfitt að túlka kenninguna sem hér er á ferðinni. Eigum við að skilja þetta þannig til dæmis að sól og stjörnur séu ekki bara grjót og gas heldur hugsi þær líka og segi „ég“ um sjálfar sig? Eða eigum við að skilja þetta þannig að jörðin sem við göngum á viti að við göngum á henni? Eða að jurtir langi til að lokka til sín flugur og þess- Vegna láti þær sér vaxa litskrúðug blóm? Sennilega myndi Brynjólfur segja ^ð með slíkri túlkun værum við farin að teygja hugtök, sem eiga heima í ákveðnu samhengi, langt út fyrir takmörk sín. Við værum að gera sömu vúluna og þeir sem neita viljafrelsi mannsins af því að hann hljóti, sem Partur af náttúrunni, að lúta náttúrulögmálunum eins og vísindin lýsa þeim. Kenningin um að öll tilvera sé eining, andi og efni sé eitt og hið sama O-s.frv., er í rauninni frumspekileg kenning en hinsvegar getur verið gagn- Egt að túlka hana sem þekkingarfræðilega kenningu. Við getum skilið hana sem tillögu um hvernig skuli haga sér við rannsókn veruleikans frem- Ur en fullyrðingu um gerð alls veruleika. Hún er þá tillaga um að rannsaka Slfellt hlutina út frá heildarsamhengi sínu. Margir hafa reynt að hugsa sér einingu mannsins og náttúrunnar, finna hvernig maður og náttúra lúti sömu lögmálum. Flestar slíkar kenningar má flokka undir svokallaða náttúruhyggju (natúralisma) eða veraldarhyggju. ^líkar kenningar segja: maðurinn er eins og náttúran, um hann og hugsun hans gilda náttúrulögmál. Brynjólfur virðist gera þetta úr hinni áttinni og Segja: náttúran er eins og maðurinn, hún er líka sjálfsvera. Hugmynd hans Svipar ákaflega mikið til kenningar Spinoza sem segir að öll tilvera sé að- ems einn hlutur sem hann kallar ýmist „guð“ eða „undirstöðuverund“. essi hlutur hefur óteljandi hliðar, en við þekkjum aðeins tvær þeirra, rúm- fakið og hugsunina. Yfirleitt virðist Spinoza vera sá heimspekingur sögunn- ar sem Brynjólfur á mest sameiginlegt með. Ný heimsskoðun ^jða minnist Brynjólfur á hvað hann telji brýnt að móta nýja heimsskoðun, mannkynið muni ekki lifa af á jörðinni án byltingar í heimsskoðun. Með °kum sínum telur hann sig vera að leggja drög að henni. Hann talar til æmis um „nýja umbyltingu í hugmyndum“.10 Orðalag hans bendir til að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.