Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1997, Síða 130

Andvari - 01.01.1997, Síða 130
ÞROSTUR HELGASON Þrjú andlit Fjallkirkjunnar Samanburður á stíl þýðinga Gunnars Gunnarssonar og Halldórs Laxness á Fjallkirkjunni Fjallkirkjan kom út í Kaupmannahöfn á árunum 1923-1928 í fimm bindum1 og var fyrsta verk Gunnars Gunnarssonar eftir það skeið sem oft hefur ver- ið kennt við tilvistarhyggju á höfundarferli hans. í sögunni rekur Gunnar tilurðarsögu skálds, Ugga Greipssonar, sem að sönnu er saga Gunnars sjálfs þótt hann hafi ætíð sagt að hún væri fyrst og fremst skáldskapur. Sag- an er skrifuð sem endurminningar Ugga sem elst upp við ágæt efni á Aust- urlandi í bændasamfélagi síðustu aldamóta. Hann flyst búferlum ásamt for- eldrum sínum, unir hag sínum vel uns móðir hans deyr af barnsförum og hann eignast stjúpmóður. Fullur trega og angistar tekur hann að yrkja og einsetur sér að verða skáld; siglir utan til Danmerkur og hefur nám við lýð- háskóla; lifir þar lengst af við sult og seyru og miðar hægt á leið sinni til skáldskapar en við lok bókar vinnur hann sinn fyrsta rithöfundarsigur og kvænist danskri konu. Árið 1939 hóf Halldór Laxness að þýða verkið að tilhlutan Kristins E. Andréssonar en Kristinn hafði þá ásamt fleirum stofnað útgáfufélagið Landnámu sem annast átti heildarútgáfu á verkum Gunnars. Þýðingin, Kirkjan á fjallinu, kom út í þremur hlutum er hétu Skip heiðríkjunnar (1941), Nótt og draumur (1942) og Óreyndur ferðalangur (1943).2 Gunnar ritar eftirmála að hverjum hluta fyrir sig og rekur þar meðal annars tilurð- arsögu verksins. Hann mun einnig hafa verið Halldóri nokkuð innan hand- ar við þýðinguna3 sem þótti takast mjög vel ef marka má skrif gagnrýnenda en þeir luku nánast upp einróma lofi á þýðinguna.4 Á sjöunda áratugnum, þá á áttræðisaldri tók Gunnar svo til við að þýða verk sín á íslensku. Þýðing hans á Fjallkirkjunni kom út í heild sinni árið 19735 og er hún að sögn höfundar „stytt og endursamin“.6 Þessi þýðing hlaut æði misjafna dóma, flestir gagnrýnendanna fóru þó mjúkum höndum um verkið, bentu á að málfar væri stirt á stöku stað en að öðru leyti gott. Gunnar Stefánsson endurspeglaði þó sennilega almennt viðhorf til þýðing-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.