Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1997, Qupperneq 138

Andvari - 01.01.1997, Qupperneq 138
136 ÞRÖSTUR HELGASON ANDVARI textanum afar náið; það lætur nærri að hann þýði verkið frá málsgrein til málsgreinar. Þýðing Gunnars er hins vegar mun frjálslegri; hann fylgir hvorki málsgreina- né efnisgreinaskipan frumtextans, auk þess fellir hann oftlega burt stflbrögð eða breytir þeim. Gunnar fellir raunar einnig burt töluvert af samtölum, yfirlitsþáttum og innskotum sögumanns úr textanum enda er þýðing hans, samkvæmt lauslegri könnun minni, um það bil 20% styttri en frumtextinn. Þýðing Halldórs er hins vegar 4% lengri sem þykir eðlileg viðbót í þýðingu. Eins og vikið var að í upphafi þessa máls fengu þýðingarnar tvær afar ólíkar viðtökur. Mönnum þótti þýðing Halldórs afbragðs góð en lengi hafa menn verið ósáttir við þýðingu Gunnars þótt flestir gagnrýnendur hafi sýnt henni nærgætni í fyrstu. Við getum vitanlega velt því fyrir okkur hvers vegna hún hefur þótt verri en þýðing Halldórs. Ég hef til dæmis kannað læsileika textanna þriggja, það er að segja hversu erfiðir eða auðveldir þeir eru aflestrar. Beitt er einfaldri rannsóknaraðferð sem felst í því að finna út meðalfjölda orða í hverri málsgrein og hlutfall orða sem eru lengri en sex stafir í textanum. Þessar tvær tölur eru síðan lagðar saman og summa þeirra segir til um læsileika textans. Því hærra sem hlutfallið er því erfiðari er textinn aflestrar en grundvallarviðmiðunin er sú að sé hlutfallið lægra en 30 er textinn mjög auðveldur aflestrar en sé það hærra en 40 er hann erfið- ur.13 Könnun mín nær aðeins yfir einn kafla Fjallkirkjunnar (I. kafla annarr- ar bókar) og í stuttu máli er þýðing Halldórs auðveldari aflestrar en þýðing Gunnars en læsileikahlutfall Halldórs er 31 en Gunnars 36. Hvorug þeirra slær þó frumtextanum við í þessum efnum en læsileikahlutfall hans er að- eins 28 sem þýðir að hann er mjög auðveldur aflestrar. Hér gæti vissulega verið komin ein skýring á því hvers vegna þýðing Gunnars hefur átt svo erfitt uppdráttar meðal lesenda á meðan þýðing Halldórs stendur enn fyrir sínu þótt hún sé þremur áratugum eldri. Að mínu mati hins vegar hefur þessi þýðingartilraun Gunnars (eða til- raun til endursagnar) einfaldlega mistekist, þýðing Gunnars er verri en þýðing Halldórs og vísa ég í stflsamanburðinn því til áréttingar. Ástæðurn- ar kunna að vera margar, til dæmis sú að íslenskan hafi verið Gunnari erfið eins og hann sagði reyndar eitt sinn sjálfur.14 Meginástæðan er þó ef til vill sú að Gunnar þýðir í raun í skugganum af þýðingu Halldórs. Vafalaust fannst Gunnari hann ekki geta þýtt frumtextann mjög nákvæmlega því að Halldór hafði beitt þeirri aðferð. Sveinn Skorri Höskuldsson, sem heim- sótti Gunnar nokkrum sinnum á meðan skáldið var að þýða Fjallkirkjuna, hefur reyndar sagt mér að þegar Gunnar var að þýða þá sat hann við skrif- borð sitt með frumtextann og þýðingu Halldórs sem hann bar saman áður en hann skrifaði eigin þýðingu, auk þess hafði hann orðabók Blöndals sér til fulltingis - sennilega til að geta haft upp á öðrum þýðingarmöguleikum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.