Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1997, Page 139

Andvari - 01.01.1997, Page 139
ANDVARI PRJÚ ANDLIT FJALLKIRKJUNNAR 137 en þeim sem Halldór notar.15 Af þessu má glöggt ráða að Gunnar hefur forðast það sem heitan eldinn að þýða eins og Halldór og raunar sáum við fjölmörg dæmi um þetta í stílsamanburðinum hér áðan. Við verðum líka að hafa það í huga að Gunnar var, að eigin sögn, að semja nýtt verk, ekki að þýða. Þannig sagði hann í viðtali er þýðing hans kom út að þýðing Halldórs væri ágæt en ítrekaði að hún væri þýðing, ekki frumsamið verk.16 Það má því með sanni segja að Fjallkirkjan sé til í þrem- ur gerðum sem allar segja sömu söguna, bara í ólíkum búningi; að hún eigi sér með öðrum orðum þrjú andlit. Og kannski er réttast að ganga skrefinu lengra og gera eftirfarandi ummæli Sveins Skorra, sem gerst hefur ritað um verk Gunnars, að síðustu orðum þessarar greinar: í raun er Gunnar Gunnarsson tveir höfundar. Hinn ungi Gunnar sem samdi sögur sínar og önnur verk á dönsku og hinn aldurhnigni Gunnar sem ótrauður flutti þau á mál móður sinnar. Þýðingar annarra manna koma honum ekki við!7 TILVÍSANIR OG ATHUGASEMDIR 1. Leg med Straa (1923), Skibe paa Himlen (1925), Natten og Drpmmen (1926), Den Uerf- arne Rejsende (1927), Hugleik den Haardtsejlende (1928). Undirtitill bókanna er Af Uggi Greipssons Optegnelser. Bækurnar komu út hjá Gyldendalske Boghandel í Kaup- mannahöfn. í greininni verður vísað í þessar útgáfur með ártali og blaðsíðutali innan sviga fyrir aftan hverja tilvitnun. 2. í greininni verður vísað í þessar útgáfur með ártali og blaðsíðutali innan sviga fyrir aft- an hverja tilvitnun. 3. Sbr. Sigurður Thorlacius [Umsagnir um bækur.j, Tímarit Máls og menningar, (I. 1942, s. 73-74). 4. Sjá til dæmis Kristinn E. Andrésson. Ritdómur um þýðingu Halldórs Laxness á Fjall- kirkjunni. Tímarit Máls og menningar, (I. 1944, s. 69-71). 5. Þýðing Gunnars kom út í þremur bindum hjá Almenna bókafélaginu, fyrsta bindi inni- hélt Leik að stráum og Skip á himnum, annað bindi Nótt og draum og það þriðja Óreyndan ferðalang og Hugleik. í greininni verður vísað í þessar útgáfur með ártali, heftis- og blaðsíðutali innan sviga fyrir aftan hverja tilvitnun. 6. „Gunnar Gunnarsson þýðir verk sín á íslenzku." [Viðtal.] Tíminn (27. feb. 1970). 7. Sjá til dæmis Jóhann Hjálmarsson, Ritdómur um Vikivaka og Svartfugl eftir Gunnar Gunnarsson, Morgunblaðið (19.12. 1971). 8. Gunnar Stefánsson, „Þau ár eru liðin". Sbl. Tímans (1. nóv. 1970). 9. Sbr. Ulla Albeck, Dansk stilistik (Gyldendalske Boghandel, Kpbenhavn 1939, s. 156- 58). 10. Lauslegur samanburður gefur til kynna að breytingarnar í þessari dönsku endurútgáfu, sem er sögð endurskoðuð á forsíðu, séu að mestu hinar sömu og Gunnar gerir í þýðingu sinni. 11. Heinrich von Kleist, Mikkjáll frá Kolbeinsbrú. Úr gömlum skrœðum, Gunnar Gunnars- son endursagði (Helgafell, Reykjavík 1946). Gunnar þýddi einnig skáldsögunaVað/o- klerk eftir Steen Steensen Blicher (1782-1848) og er hið sama upp á teningnum þar. Sú
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.