Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1997, Síða 146

Andvari - 01.01.1997, Síða 146
144 HARALDUR BESSASON ANDVARl manngi trúa“ og „Svo er friður kvenna/ þeirra er flátt hyggja, / sem aki jó óbryddum/ á ísi hálum,/ teitum, tvevetrum/ og sé tamur illa.“ Ekki er falleg sagan sem Oðinn segir af mey einni sem hafði boðað hann á stefnumót. Þegar til kastanna kom var mærin öll á bak og burt en hafði tjóðrað hund- tík eina við beð sinn, sennilega í háðungar skyni: „grey eitt ég þá fann/ inn- ar góðu konu/ bundið beðjum á“ varð guðinum síðar að orði um þessi fár- ánlegheit. Bragðvísi kvenna eru hér engin takmörk sett. Skylt er mér að geta þess áður en ég skilst við ójöfn býti guða og jötna í kvennamálum að undantekning sannar reglu. Eitt dæmi er tiltækt um afdrifaríkt ástafar jöt- uns og ásynju þeirrar sem Snorri nefnir Gefjuni. „Hún er mær og henni þjóna þær sem meyjar andast“, segir í Snorra-Eddu. Um ævarandi meydóm Gefjunar hlýt ég þó að hafa nokkrar efasemdir því að hún eignaðist fjóra öxn, þ. e. uxa, með jötni nokkrum, beitti þeim síðan fyrir plóg í Svíþjóð. Ur plógfarinu varð til stöðuvatnið Lögurinn. Úr plógstrengnum bjó hún síðan til Sjáland handa Dönum. Þessi lausung ásynjunnar varð þannig eitt mesta jarðrask sem um getur í gjörvallri sögu Norðurlanda. Bekkjarbróðir minn og samstúdent, Ágúst Þorleifsson bóndi og dýralæknir að Ekru, sem er nýbýli austan Eyjafjarðar, hefur þessa sögu að engu og tjáir mér að hún fari á skjön við veigamikil líffræðileg lögmál. Eins og ég hef þegar getið um hafa fræðimenn dregið markalínu milli kvenkyns og náttúru annars vegar og karlkyns og menningar hins vegar og væri þá sú markalína gefin til kynna með görðunum tveim sem áður er get- ið. Sá ljóður virðist mér þó vera á þessari greiningu að jötnar voru karlkyns og því vissulega utangarðs í heimsmynd þeirri sem hér um ræðir. Má þá spyrja hvort unnt sé að réttlæta þessa skiptingu með því að líta svo á að helftin af jötnum hafi verið ómótuð náttúruöfl og óskapnaður sem ekki tæki að kyngreina? Svar við þessari spurningu hef ég ekki á reiðum hönd- um. Álfar og dvergar koma víða fyrir í goðsögum. Svokallaðir formgerðar- menn sem fjallað hafa um norræna goðafræði hafa með nokkrum rökum fengið álfum stað við hliðina á goðum, skipað dvergum í námunda við jötna og þá stundum rætt um smágoð og smájötna í því samhengi.6 Með núnefnda skiptingu í huga lenda þá dvergarnir utangarðs þó að þeir virðist allir með tölu hafa verið karlkyns. Einmitt af þeirri sök var þess ekki að vænta að þeir verðu tíma sínum í hefðbundna kynferðislega lausung, að minnsta kosti ekki svona heima fyrir. Óneitanlega er nokkur sérstaða í því fólgin. Enn hlýt ég að bæta því við að sjálfir æsirnir ráku ekki kvenkynið í út- legð, því að talsvert margar ásynjur héldu þeir innanstokks. Freyja var að vísu aðflutt og Gefjun hafði lent í ævintýrum. Hvorug þeirra virðist hafa verið gjörsneydd einhvers konar þursaeðli. Má segja að báðar væru þær öðrum þræði hálfgildings seiðkerlingar og skæru sig að því leyti úr vænum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.