Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1997, Qupperneq 147

Andvari - 01.01.1997, Qupperneq 147
ANDVARI INNANGARÐS OG UTAN 145 hópi stallsystra. Hinar síðarnefndu voru í reynd fremur litlausar og líktust einna helst plastliljum í krús eða þá fyrirsætum á leið til Parísar eða New York. Afkomendur þeirra og ásanna voru ugglaust fagrir álitum en per- sónuleiki þeirra ládauður og án frumkvæðis. Þeim kippti í móðurkyn um sviplítið yfirbragð, einhvers kona síbernsku eða andvaraleysi sem bauð heim hættum og stórslysum. í þessu samhengi er þess skemmst að minnast að þrátt fyrir göfgi sína og fegurð álpaðist guðinn Baldur út í þá ógæfu að verða bróður sínum að bana. Ekki verður þetta fólk sakað um lausung í kynferðismálum, enda var það einhvern veginn fyrir utan og ofan allt kyn- ferði. Þursameyjar bjuggu óneitanlega yfir seiðmagni sem flestar ásynjurn- ar skorti og grunar mig að þó lausung eða jafnvel spilling hafi kraumað í seiðnum, þá sé einmitt kraftur hans höfuðgreinarmark kvenkyns í því sam- hengi sem hér er um að ræða. Sú grunsemd eða tilgáta virðist mér í nokkru samræmi við ástafar í norrænum goðheimi og jafnframt réttlæta að ein- hverju leyti goðfræðikenningar nútímafræðimanna um utangarðsstöðu kvenkyns hjá móður náttúru. Skylt er að skjóta því hér inn að í hugleiðing- um sínum um þursameyjar tekur Snorri Sturluson svo til orða að hjá goð- um væri gullaldur „áður en spilltist af tilkvámu kvinnanna“. Ekki var hann í vafa um að þursameyjar væru konur. Nú væri vissulega fróðlegt og ómaksins vert að gera nokkra grein fyrir lausung í mannheimi og þá ekki síst á Sturlungaöld þegar sögur af goðum og jötnum voru enn nærtækar uppsprettulindir bæði skáldum og rithöf- undum. Lög þessa tíma voru ströng og gerðu skýrt að fyrir minni háttar lausung hlytu menn dóm sem fjörbaugsgarður var nefndur og jafngilti brottrekstri úr landi í þrjú ár með vissum skilyrðum. Sennilega hefur þess- um lögum lítt verið framfylgt. Að öðrum kosti hefðu flestir verkfærir ís- lendingar á 13. öld neyðst til að hverfa úr landi um nokkurt skeið, eins og bent hefur verið á í skrifum fræðimanna. Nafnorðið fjörbaugsgarður lýtur að því að í óbeinum skilningi var garður reistur umhverfis fjör eða líf hins seka. Á tilteknu svæði hér heima naut hann samkvæmt því friðhelgi fram að utanför sinni en var réttdræpur utan þess svæðis. Að nokkru leyti búa hér að baki svipaðar hugmyndir og ég nefndi fyrr í sambandi við Ásgarð og Miðgarð og þá helst að innangarðsfólk er merkt lífinu en utangarðsfólk dauðanum. 7 Áður en ég lýk máli mínu langar mig til að hverfa um stund úr goðheimi inn í íslenskan mannheim og staldra við lauslœti eða réttara sagt nafnorðið lauslæti og merkingarsvið þess. Það efni eitt og sér myndi duga í heila rit- gerð en rúmsins vegna mun ég nú fara mjög fljótt yfir sögu. Samkvæmt Orðabók Háskóla íslands er elsta finnanlegt dæmi um nafnorðið lauslœti, miðað við tímabilið sem orðabókin nær til, fengið úr Guðbrandsbiblíu, sem gefin var út á Hólum í Hjaltadal árið 1584, og sjö dæmi um það orð má
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.