Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2000, Page 38

Andvari - 01.01.2000, Page 38
36 SIGRÍÐUR TH. ERLENDSDÓTTIR ANDVARI trúa á landsfundi félagsins og KRFÍ leitaði umsagnar félagsins um frumvörp um réttindamál kvenna, til dæmis skatta- og launamál. Samkvæmt lögum félagsins bar að aðstoða konur við að ná rétti sín- um og félagið hafði afskipti af barnsfaðernismáli og húsnæðismáli tveggja kvenna með góðum árangri. Aður en félagið gekk í SAK 1951 var bætt inn í lög þess grein um að það vildi stuðla að aukinni þekkingu á málum sem telja má menn- ingarmál heimilanna, svo sem uppeldis-, skóla-, manneldis- og heil- brigðismál. í samræmi við það voru haldnir fræðslufundir og blað KÍ Húsfreyjan var selt á vegum KRFE eins og blað KRFÍ 19. júní. Fé- lagið sendi fulltrúa á aðalfund SAK árlega. Það má hugsa sér að það hafi verið skemmtileg tilbreyting fyrir félagskonur og aukið þeim víðsýni að komast út af heimilunum og ferðast á vegum félagsins, margar höfðu ekki einu sinni komið á Hallormsstað því að samgöng- ur voru bágbornar um héraðið.88 Það er til marks um áhuga Önnu og framtak að í upphafi lands- fundar KRFÍ, sem haldinn var í Reykjavík sumarið 1952, lagði hún fram lista með 32 spurningum sem fjölluðu um ýmis ákvæði í íslensk- um lögum varðandi réttarstöðu kvenna. Ólafur Jóhannesson laga- prófessor flutti ítarlegt erindi og svaraði spurningum. Á fundinum hóf Anna umræður og gat þess að ríkisstjórnin hefði skipað nefnd til að gera tillögur um réttarstöðu kvenna hér á landi og taldi rétt að KRFI veitti henni aðstoð eftir mætti. I ljós kom að hér var um meiri vinnu að ræða en nokkurn hafði órað fyrir.89 Á þessu tímabili var lægð í kvennabaráttu á íslandi. Þátttaka kvenna í stjórnmálum var lítil og olli það mörgum konum þungum áhyggjum. Fyrir hverjar kosningar reyndu stjórnarkonur í KRFÍ að beita áhrifum sínum með því meðal annars að skrifa þingmönnum bréf og hvetja flokkana til að setja konur í örugg sæti á framboðslist- um sínum. I kosningunum 1949 voru þær Kristín L. Sigurðardóttir, hálfsystir Önnu, og Rannveig Þorsteinsdóttir kosnar á þing og var frá upphafi góð samvinna milli þeirra og KRFÍ. Anna hafði náið og gott samband við hálfsystur sína og þær skrifuðust á meðan Anna var á Eskifirði. Enn fremur var Rannveig góð vinkona Önnu.90 Er hugsanlegt að framgangur þeirra hafi gefið Önnu byr undir vængi? En hægt miðaði í jafnréttisátt og í kosningunum 1953 var engin kona kjörin á þing, Kristín kom þó inn sem varamaður öðru hvoru. Velferðarmálin voru aldrei langt undan, mæðrahyggjan lifði góðu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.