Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2000, Page 41

Andvari - 01.01.2000, Page 41
ANDVARI ANNA SIGURÐARDÓTTIR 39 skipsskaðar urðu 1962 og mörg börn misstu feður sína og þá um leið fj ölskyldubæturnar.101 Eins og við er að búast hefur menntun barnanna ráðið mestu um það að fjölskyldan fluttist til Reykjavíkur 1957. Þau voru nú komin a þann aldur að framhaldsnámið blasti við. Áreiðanlega hefur það ver- ið Önnu fagnaðarefni að komast á heimaslóðir sínar í Reykjavík eftir 18 ára dvöl svo fjarri. Þau fluttust í eigin íbúð að Hjarðarhaga 26 sem seinna átti eftir að hýsa Kvennasögusafn íslands. Skúli varð kennari við Melaskólann í Reykjavík og kenndi þar til 1964. Jafnframt var hann framkvæmdastjóri Ungmennafélags íslands í hálfu starfi ti 1965. Árið 1964 varð hann námsstjóri fyrir Austurland og gegn í þvi starfi til haustsins 1971 þegar hann varð að láta af störfum vegna veikinda sem drógu hann til dauða 25. janúar 1973. Aftur í Reykjavík Eftir að Anna var komin til Reykjavíkur hélt hún áfram á þeirrj hraut sem hún hafði markað sér fyrir austan. Eins og áður sagði gekk hún í KRFÍ 1947 og tók virkan þátt í starfi félagsins að austan °g nú lét hún hendur standa fram úr ermum. Hér er þess að geta að h'mabilið 1920-1960 hefur þótt einkennast af aðgerðarleysi kvenna alls staðar á Vesturlöndum. Fyrst var talið að ekki væri lengur þör fyrir sérstaka kvenréttindabaráttu því að konur hefðu fengi o ^°rmleg, lagaleg réttindi. Baráttan fyrir bættri lélagsmálalöggjö og aukinni velferð varð allsráðandi í starfi kvenréttindafélaga í na grannalöndunum og sneri sú stefnubreyting mörgum konum fra jatn- réttismálum. Samstaðan í baráttunni fyrir kosningaréttinum sem hreif með sér fjölda kvenna og sameinaði hélt ekki eftir að markinu var náð, fjöldahreyfingin lifði ekki af sigurinn. Nú komu „þoglu ar- ln“ eða „hléið“ og jafnvel var sagt að nýja kvennahreyfingm a sjo- u°da áratug hefði komið fram án sýnilegra tengsla við fortiðma. Hið rétta er að forystukonur í KRFÍ héldu uppi sleitulausn barattu allan ”þögla“ tímann, það er órofið samhengi milli gömlu kvenréttmda- ^reyfingarinnar og hinnar nýju sem hóf göngu sína innan félagsins ^heð starfi Úanna á sjöunda áratug aldarinnar að frumkvæði Onnu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.