Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2000, Blaðsíða 43

Andvari - 01.01.2000, Blaðsíða 43
andvari ANNA SIGURÐARDÓTTIR 41 hún þátt í starfi Samtaka hernámsandstæðinga snemma á sjöunda áratugnum og Menningar- og friðarsamtaka íslenskra kvenna um svipað leyti. Formaður KRFÍ, Sigríður J. Magnússon, var sjálfstæðis- kona og sterkur persónuleiki og mátti sín meir. Anna var aftur á móti viðkvæm og auðsærð og „hafði ekki til að bera þetta kalda skopskyn sem margir fleyta sér á og hefði þurft í samskiptum við félagskonur.“ Sigurveig var flokksbundin sjálfstæðiskona, „en ég var ákaflega ópólitísk“106 segir hún, „og þess vegna sættu þær sig við mig 1 formannssætið.“ Sigurveig var formaður félagsins 1969-1971 og komst svo að orði um formannsár sín: „En bjargvættur mín í félaginu á formennskuárum mínum var vinstri konan Anna Sigurðardótt- lr • • . Hún vissi alla skapaða hluti um Kvenréttindafélagið og hafði kynnt sér rætur þess frá upphafi. Var hún alltaf boðin og búin að leggja mér lið, enda er hún svo mikilhæf persóna og stór af sjálfri sér. Hún Anna vill alltaf vera að vekja og miðla.“107 Sjálf hefur Anna lýst samskiptum sínum við félagskonur svo: „Sumum félagskonum í Kvenréttindafélagi íslands og reyndar mörgum öðrum fannst ég vera með fáránlegar hugmyndir í kollinum. (Ég var meira að segja einu sinni spurð að því hvort ég hefði aldrei farið í geðrannsókn) út af ólaunuðum, margvíslegum störfum húsmæðra, að þessi störf hefðu gildi fyrir þjóðarheildina.“108 Anna gaf einu sinni kost á sér til formannskjörs þegar Sigríður var búin að vera formaður í 17 ár en hlaut ekki brautargengi. Eins og naerri má geta hefur það valdið henni vonbrigðum. Vera kann að eft- jr þrotlaust starf hennar árum saman sem framkvæmdastjóri félags- Jns hafi forystukonurnar verið orðnar svo vanar henni sem þjónustu Sem öllum verkum mátti henda í að þær hafi blátt áfram ekki séð hana fyrir sér sem leiðandi persónu félagsins og yfirsést að „logi frelsis og forystu lifði í hugskoti hennar“, eins og ein félagskona komst að orði. Hún lét það hins vegar ekki standa í vegi fyrir því að yinna sleitulaust að markmiðum félagsins sem voru jafnrétti kynj- anna á öllum sviðum og var reiðubúin að taka höndum saman við þær konur sem áður höfðu deilt harkalega á hana. Enn má nefna þriðju ástæðuna fyrir togstreitu milli Önnu og hinna forystukvenna félagsins: Önnu fannst margar þeirra ekki starfa í fé- laginu af heilum hug og hægt miða í jafnréttisátt. Anna var eldhugi °g vildi fara hraðar. Hún var einbeitt, ósérhlífin og viljug og tilbúin að leggja á sig ómælda vinnu fyrir málstaðinn og gerði ráð fyrir hinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.