Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2000, Síða 45

Andvari - 01.01.2000, Síða 45
andvari ANNA SIGURÐARDÓTTIR 43 sótti hún fund í Alþjóðasamtökunum í Lundúnum. í september 1970 sat hún fund í Königstein í Vestur-Þýskalandi og var efni fundarins „Menntun á tækniöld“ en Sameinuðu þjóðirnar höfðu útnefnt árið 1970 alþjóðamenntaár. Af því tilefni flutti Anna útvarpserindi um menntun og skólagöngu íslenskra kvenna. Það var þýtt og því dreift á fundinum.113 Þarna voru samþykktar ályktanir um fjölskylduáætl- anir og staðfest að stærð fjölskyldu hefur afdrifarík áhrif á stöðu kvenna og að efnahagsleg staða kvenna hefur bein áhrif á efnahags- þróun í heiminum.114 Anna tók þátt í fundum Samtaka norrænna kvenréttindafélaga sumurin 1964 í Kaupmannahöfn, 1968 á íslandi, vorið 1972 í Voksen- ásen við Osló og 1974 í Esbo í Finnlandi.115 Þess er að geta að Anna ferðaðist aldrei flugleiðis svo að ferðir utan voru tímafrekar en hún vílaði ekki fyrir sér að fara um langan veg til funda við aðrar kven- réttindakonur því að slíkir fundir voru henni afar mikils virði. Þegar hún fór til dæmis til Esbo varð hún fyrst að fara með fragtskipi til Hamborgar og þaðan til Trelleborg, Kristianstad, Stokkhólms og loks með skipi til Helsingfors en Esbo er þar skammt frá. Á fundin- um var rædd hjúskaparlöggjöf Norðurlandanna, einkum löggjöf um réttindi og skyldur hjóna, en nefndir voru starfandi að endurskoðun sifjalaga á öllum Norðurlöndum. Framfærsluskylda hjóna var ofar- lega á baugi en hún er gagnkvæm samkvæmt gildandi lögum. Fund- urinn sendi ályktun til Norðurlandaráðs um að samræma væntanleg lög á Norðurlöndum um réttaráhrif hjúskapar. Þá voru gerðar álykt- anir um hlutverk kynjanna og fræðslu á því sviði.116 Jafnframt því að taka þátt í fundum erlendis er óhætt að fullyrða að hún lét meira að sér kveða í félagsstarfinu hér heima en flestar aðrar. Hún vann mörgum málum framgang og var yfirleitt langt á undan hinum. Til marks um það lagði hún til að gefa út fréttabréf tveimur áratugum áður en það varð loks að veruleika 1979.117 Hún sat í jafnréttisnefnd Alþjóðasamtakanna 1965-1973 og var fréttaritari IWN um skeið. Hún sá að mestu leyti um bréfaskipti við Alþjóða- samtökin og svaraði fyrirspurnum frá Sameinuðu þjóðunum sem oft var tímafrekt.118 Fullvíst er að þátttaka Önnu í ofangreindum fundum hefur víkkað sjóndeildarhring hennar og eflt sjálfstraustið. Þar fékk hún tækifæri til að tala um sín hjartans mál og komst í kynni við margar af helstu forvígiskonum kvenréttindabaráttunnar og bast við þær vináttu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.