Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2000, Page 49

Andvari - 01.01.2000, Page 49
ANDVARI ANNA SIGURÐARDÓTTIR 47 pilta og stúlkur upp sem jafningja. Niðurstaðan var sú að frumvarpið var fellt.125 Þetta voru ekki fyrstu afskipti reykvískra kvenna gegn aðskilnaði stúlkna og pilta í námi í menntaskóla því að vorið 1942 mótmæltu þær harðlega tillögu til þingsályktunar byggðri á samþykkt mið- stjórnar Framsóknarflokksins um að endurreisa Skálholtsskóla og gera hann að menntaskóla fyrir pilta. Síðan átti að athuga með að gera Kvennaskólann í Reykjavík að menntaskóla fyrir stúlkur, snið- inn við þeirra hæfi. Aðgerðir kvenna í KRFÍ og Kvenstúdentafélagi Islands urðu til þess að þessi tilraun fór út um þúfur.126 Uurnar könnuðu efni í skólabókum og barnabókum, enn fremur launakjör karla og kvenna í bönkum og handavinnukennslu í skól- um. Niðurstöður voru skýrar og rumskuðu hressilega við konum. í Ijós kom að hefðbundinni verkaskiptingu var viðhaldið í bókum og að launajafnrétti ríkti ekki í bönkum. Mismunandi kennsla með mis- niunandi markmiðum og verkefnum eftir kynjum var allsráðandi.127 Þegar Rauðsokkahreyfingin var stofnuð 1970 höfðu Úur samband við hana svo að tryggt væri að ekki væri unnið að sömu verkefnum á tveimur stöðum. Úur ákváðu að starfa áfram sem deild úr KRFÍ en sumar tóku þátt í starfi Rauðsokkahreyfingarinnar. Ásdís Skúladótt- ir telur að reginmunur á starfi þeirra hafi verið að „[rauðsokkur] voru að uppgötva „sannleik" þá, sem við vorum búnar að vita lengi.“ Karlar störfuðu í Rauðsokkahreyfingunni frá upphafi en það var fyrst 1972 að körlum var leyfð innganga í KRFÍ eins og áður sagði. Erfitt er að segja til um hvort eða hvenær þær hættu að starfa undir því nafni en Ásdís sagði: „Eitt sinn Úa, ávallt Úa“ - og kannski starfa þær enn?128 Rauðsokkur og Úur unnu saman að nokkrum málum, svo sem að undirskriftasöfnun til styrktar frumvarpi um hlutdeild ríkisins í stofn- un og rekstri dagvistunarstofnana sem varð að lögum 1973 og 1981 héldu Rauðsokkur og KRFÍ sameiginlegan fund um tímabundin for- réttindi.129 Þegar komið var fram um 1970 fengu mörg af þeim málum sem lengi hafði verið barist fyrir nýjan byr í kjölfar þeirrar bylgju frelsis °g uppreisnar gegn ríkjandi ástandi sem gekk yfir Vesturlönd í lok sjöunda áratugar. Konur urðu meðvitaðri um stöðu sína og misræmi milli raunveruleikans og þess sem þær óskuðu sér. Tryggingalöggjöf- m er skýrt dæmi um það hvaða árangri barátta kvenna getur skilað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.