Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2000, Síða 73

Andvari - 01.01.2000, Síða 73
andvari KIRKJAN í KENG 71 Framsækin guðfrœðihugsun Nýir tímar kölluðu á nýja guðfræði, undan því varð ekki vikist, hin gamla var úr sér gengin. Fram á sjónarsviðið geystust fræknir fulltrúar nýrra tíma sem ruddu frjálslyndu guðfræðinni braut inn í kirkjuna, þeir héldu áfram þeirri hugmyndafræðilegu baráttu sem séra Matthías Jochumsson og séra Páll Sigurðsson höfðu hafið á síðasta fjórðungi nítjándu aldar. Fulltrúar frjálslyndu guðfræðinnar gerðu sitt til að bregðast við breyttum tímum. Meðal sterkra liðsmanna voru Jón Helgason (1866-1942), Haraldur Níelsson (1868-1928) og Sigurður P. Sívertsen (1868-1938) sem allir urðu kennarar í guðfræði við Háskóla íslands við stofnun hans árið 1911.5 Þeir áttu einnig dyggan stuðning Pórhalls Bjarnarsonar (1855-1916) biskups sem var skipaður í það embætti árið 1908. Þetta var einvalalið enda stóð ekki á árangrinum. Helstu lærifeður hinnar nýju guðfræði voru þýskir guðfræðingar. Fremstur í flokki var Albrecht Benjamin Ritschl (1822-1889), prófessor í Göttingen, sem nefndur hefur verið faðir „menningarguðfræðinnar“ í lútherskum sið. En áhrifamesti guðfræðingurinn hér á landi var Adolf Harnack (1851-1930), kirkjusagnfræðingur og prófessor, lengst af í Marburg. Ásmundur Guðmunds- son (1888-1969) síðar biskup þýddi merkasta ritverk hans, Kristindóminn, á ís- lensku, bókin kom út árið 1926; hann kynntist Harnack einnig persónulega og heimsótti hann. Þriðji þýski guðfræðingurinn úr röðum frjálslyndu guðfræð- innar, sem hafði áhrif hér á landi, var Johann Wilhelm Herrmann (1846-1922), prófessor í samstæðilegri guðfræði í Marburg, og má finna greinileg áhrif frá honum í verkum Sigurðar P. Sívertsens.6 Frjálslyndu guðfræðingamir sóttu einnig efnivið til Englands, þeir vitnuðu oft til bókarinnar New Theology eftir R- J. Campbell (d. 1956) sem kom út 1906. íslensku guðfræðingarnir kynntust hinni erlendu guðfræði ekki aðeins af bókum heldur dvöldust allmargir þeirra um lengri eða skemmri tíma við erlenda háskóla þar sem frjálslynda guðfræð- m var í hávegum höfð, m. a. í Marburg í Þýskalandi.7 Frjálslynda guðfræðin varð að glíma við talsverða andstöðu heima fyrir. Guðfræðideilur sem áttu eftir að vara langt fram eftir öldinni hefjast í upp- hafi hennar. Fulltrúar gömlu guðfræðinnar snerust til varnar og töldu það veikleikamerki að taka mið af veruleika samtímans, vísindahyggju og nýj- um rannsóknum í biblíufræðum svo eitthvað sé nefnt. Þeir sem voru upp- haflega í fararbroddi fyrir gömlu guðfræðinni voru m. a. séra Lárus Hall- dórsson (1851-1908) fríkirkjuprestur í Reykjavík, svili hans séra Jón Bjarnason í Vesturheimi og tengdasonur hans séra Sigurbjörn Ástvaldur Gíslason (1876-1969) sem hafði kynnt sér starfsemi danska heimatrúboðs- lns- Þeir stóðu ekki einir, meðal þeirra sem komu til samstarfs voru séra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.