Andvari - 01.01.2000, Síða 82
80
GUNNAR KRISTJÁNSSON
ANDVARI
TILVÍSANIR
1 Þórunn Valdimarsdóttir, „Öld frelsis, lýðvalds og jafnaðar," bls. 114-115.
2 Gunnar Kristjánsson, „Safnaðaruppbygging, framsöguerindi á Prestastefnu 1989.“
3 Magnús Jónsson, Alþingi og kirkjumálin 1845-1943, bls. 72-82.
4 Bréf Matthíasar Jochumssonar til Hannesar Hafsteins, bls. 36.
5 Benjamín Kristjánsson, íslenzkir guðfrœðingar /-//, bls. 267-269.
6 Pétur Pétursson, „Þjóðkirkja, frelsi og fjölbreytni,“ bls. 227.
7 Benjamín Kristjánsson, íslenzkir guðfrœðingar /-//, bls. 319-323.
8 Gunnar Kristjánsson, „Lífsviðhorf síra Matthíasar," bls. 23.
9 Benjamín Kristjánsson, íslenskir guðfrœðingar /-//, bls. 323-328. í ritnefnd voru tólf
menn: séra Páll Þorleifsson, séra Þorgeir Jónsson, Einar Magnússon, Benjamín Kristjáns-
son, Björn Magnússon, Jakob Jónsson, Jón Ólafsson, Kristinn F. Stefánsson, Lúðvig Guð-
mundsson, Sigurður Stefánsson, Þormóður Sigurðsson og Þórarinn Þórarinsson.
10 Pétur Pétursson, „Þjóðkirkja, frelsi og fjölbreytni,“ bls. 232.
11 Sigurður Árni Þórðarson, „Kirkjuritið 50 ára,“ bls. 19: „Tímaskeiðið [þ.e. 1947-1959] byrj-
aði með nokkurri von um samvinnu og samkomulagi heiðursmanna um að vera ósam-
mála. En það endaði með vígslu Sigurbjarnar til biskupsþjónustu."
12 Sigurður A. Magnússon, Sigurbjörn biskup, bls. 123 og 128.
13 Sigurður A. Magnússon, Sigurbjörn biskup, bls. 110-111. Sigurður Ámi Þórðarson, „Kirkju-
rit í hálfa öld,“ bls. 32-36: „Ekki er þó ljóst hvað mótaði Sigurbjörn mest, því varla er
hægt að væna hann um lærisveinseðli. Trúlegast þykir mér að íslenski arfurinn hafi vegið
þyngst, Hallgrímur, Vídalín og þær raddir sem hljóma í húspostillunum, sem lesnar voru
um allt land. Þar ber margt að sama brunni, . . . þá fylgdi Sigurbjörn hinum erlendu sam-
tíðarmönnum sínum og stóð vörð um játningar. . . Allt frá upphafi var Sigurbjörn mjög
skýr og róttækur í guðfræðilegri afstöðu sinni. . . Mannhugsun Sigurbjarnar er hin gamla-
íslenska í búningi Barthíanskrar guðfræði. Það er hin guðmiðlæga afstaða sem mótar hug-
myndir um synd og náð.“
14 Arngrímur Jónsson, „Lítúrgísk hreyfing á Suðurlandi," bls. 104-5.
15 Gunnar Kristjánsson, „Karismatíska hreyfingin", bls. 30-42. Karismatíska hreyfingin er
eins konar safnheiti sem notað er yfir talsverðan fjölda af „kristilegum“ söfnuðum og
kirkjudeildum sem spruttu upp á sjötta og sjöunda áratugnum víða um hinn vestræna
heim, ein einkum vestanhafs. Orðið karismatískur er dregið af gríska orðinu karisma sem
merkir náðargáfa. Hreyfingin hafði talsverð áhrif hér á landi. Hugmyndafræðin er í eðli
sínu andstæð þjóðkirkjuhugmyndinni sem byggist á opnum og breiðum kirkjuskilningi,
hér er stefnt að því að mynda skýrt afmarkaða hópa trúaðs fólks.
16 Sigurður Sigurðarson, „Ásýnd kirkjunnar hefur minnkað," bls. 22.