Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2000, Side 116

Andvari - 01.01.2000, Side 116
114 GUNNAR KARLSSON ANDVARI kom fram segir Ari aðeins að þessi heiðni hafi verið afnumin „fám vetrum“ eftir kristnitöku. Ekki verður komist hjá því að nefna hér elstu heimildina sem greinir frá kristnitöku íslendinga, kirkjusögu þýska klerksins Adams frá Brimum, sem er skrifuð upp úr 1070. Þar segir að íslendingar hafi kristnast á dögum hús- bónda Adams, Aðalberts erkibiskups.41 Það yki ekki hlut Ólafs Haralds- sonar þótt orð Adams væru tekin trúanleg, því að Aðalbert kom ekki að stóli sínum í Hamborg-Brimum fyrr en árið 1043, þrettán árum eftir andlát Ólafs, en það færi auðvitað gersamlega með kristnitökusögu Ara. Erfitt kann að vera að afsanna frásögn Adams endanlega. Það dregur þó mjög úr sannfæringargildi hennar að Adam virðist ekki aðeins telja að Is- lendingar hafi kristnast á dögum Aðalberts, heldur einnig Danir, Svíar, Norðmenn og Orkneyingar. Við hljótum því að taka frásögn Ara fram yfir vitnisburð Adams. Annað má svo nefna sem styður frásögn Ara. I fyrsta lagi er þetta: Ef hann hefði einfaldlega tekið að sér að búa til sögu af kristnitökunni þannig að hlutur Haukdæla yrði sem mestur og bestur, þannig að sagan réttlætti völd afkomenda Gissurar hvíta yfir íslensku kirkjunni, - jafnvel með leyfi til að hafa einn forföður sinn meðal aðalpersóna - þá hefði Ari átt auðvelt með að sýna Gissur sem miklu eindregnari forystumann kristnitökunnar en hann gerir. Hetjan í kristnitökusögu Ara varð endanlega þingeyski heiðing- inn Þorgeir goði á Ljósavatni. Það gengur því ekki upp að líta á kristnitökufrásögn Ara sem áróð- urssögu einnar ættar eingöngu. Og ef Ari hefði fengið leyfi til að telja einn forföður sinn meðal meginhetja sögunnar, hvers vegna valdi hann þá ekki forföður sinn í beinan karllegg, Þorkel Eyjólfsson, því jafnan var litið á skyldleika í karllegg sem mikilvægari en skyldleika í kvenlegg? Ari hefur sýnilega verið bundinn af einhverjum öðrum sjónarmiðum en ættarmetn- aði, og þá verður að teljast líklegast að það hafi verið sjónarmið sögu sem fólk þekkti og taldi sanna um daga hans. í öðru lagi virðist kristna goða- veldið á íslandi sýna að kristni hljóti að hafa komist á með eitthvað líkum hætti og Ari lýsir, og það verður að ræða í nokkuð löngu máli. III. Goðaveldið og kristnitakan Ef íslendingar hefðu kristnast á líkan hátt og Skandinavar yfirleitt, knúðir og jafnvel kúgaðir til þess af Noregskonungi og fylgismannahópi hans á Is- landi, hefði mátt búast við að þess sæi stað síðar. Þá hefði konungur átt að ná tökum á landinu, hver sem hann hefði verið. Ef Ólafur Tryggvason
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.