Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2000, Side 117

Andvari - 01.01.2000, Side 117
andvari KRISTNITAKA ÍSLENDINGA OG MENNINGARÁHRIF HENNAR 115 hefði kúgað íslendinga til kristni hefði mátt búast við að þeir afkristnuðust eftir dauða hans, og þá hefði komið í hlut Ólafs Haraldssonar að hressa upp á kristni þeirra síðar. Hvorugt varð raunin. Sérkennið á kristnun ís- lendinga var að þeir hleyptu Kristi inn í landið en héldu konunginum fyrir utan, og sú niðurstaða verður varla skýrð betur með neinu öðru en kristni- tökusögunni eins og Ari segir hana. Eða voru það kannski Mosfellingar/Haukdælir einir sem fóru með kon- ungshlutverkið við kristnun íslendinga? Sjást vitnisburðir um að þeir hafi brotið landsmenn undir sig með kristnina að tilefni? Engin heimild segir frá því að Gissur hvíti hafi gerst jarl konungs yfir íslandi, eins og nafni hans °g afkomandi hálfri þriðju öld síðar, og vissulega varð slík tignarstaða ekki varanleg. Nokkur merki eru að vísu um að ættin hafi haft sterka pólitíska stöðu í landinu á áratugunum eftir kristnitöku. Bróðir þriðju og síðustu konu Giss- urar hvíta, Skafti Póroddsson á Hjalla í Ölfusi, var lögsögumaður í 27 ár rétt eftir kristnitöku, og hann nýtur mikils álits hjá Ara: „Hann setti fimmt- ardómslpg ok þat, at engi vegandi skyldi lýsa víg á hendr gðrum manni en sér, en áðr váru hér slík Ipg of þat sem í Norvegi. Á hans dpgum urðu margir hpfðingjar ok ríkismenn sekir eða landflótta of víg eða barsmíðir af ríkis spkum hans ok landstjórn.“ Skafti tók þó ekki lögsögu næstur á eftir Þorgeiri, heldur Grímur Svertingsson á Mosfelli í Mosfellssveit, tengdason- ur Þórólfs Skallagrímssonar, og að sögn Ara var það hann sem arfleiddi Skafta að starfinu: „Grímr at Mosfelli Svertingssonr tók lggspgu eptir Þor- §eir ok hafði tvau sumur, en þá fekk hann lof til þess, at Skapti Þórodds- sonr hefði, systurson hans, af því at hann vas hásmæltr sjalfr.“42 Eftir lög- sögumannstíð Skafta virðist líka búið með vald þeirra mága yfir lögsögu- starfinu; eftirmaður hans var Steinn Þorgestsson, ættaður vestan af landi, °g ekki fór Haukdælaættarmaður með lögsögu fyrr en Gissur Hallsson í Haukadal, um hálfri annarri öld eftir að Skafti lét af henni.42 I annan stað má segja að Mosfellingar/Haukdælir hafi einokað biskups- störf á landinu í hálfa öld, frá því að ísleifur var vígður til að setjast að í Skálholti, 1056, uns Jón Ögmundarson var vígður til Hóla, 1106. Lengi hef- ur tíðkast að gera mikið úr völdum Haukdæla yfir biskupsstólunum eftir lát Gissurar ísleifssonar 1118. Magnús Stefánsson segir að eftirmenn hans í Skálholti, Þorlákur Runólfsson (1118-33) og Magnús Einarsson (1134-48) hafi verið „nánast skjólstæðingar Haukdæla.“ Einnig telur hann fyrsta Hólabiskupinn, Jón Ögmundarson (1106-21), tengdan Haukdælum.44 Orri ^ésteinsson telur að allir biskupar landsins fram til Klængs Þorsteinssonar í Skálholti (1152) og Brands Sæmundarsonar á Hólum (1163) hafi verið í uánu sambandi við Haukdæli.45 Hjalti Hugason heldur að allir Skálholts- biskupar á tímabilinu sem hann fjallar um, fram um miðja 12. öld, svo og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.