Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2000, Side 136

Andvari - 01.01.2000, Side 136
134 DAVÍÐ LOGI SIGURÐSSON ANDVARI Bretlands hefði verið sérstaklega náið.44 Má segja að þar hafi McGill verið nokkuð á undan sinni samtíð, en þessi sama kenning hefur hlotið æ meiri hljómgrunn í seinni tíð.45 Menntamálin voru sérstakt áhugamál McGills og í þremur greinum, sem The Scottish Educational Journal birti í ágúst 1928, gerði hann grein fyrir fyrirkomulagi þeirra á íslandi. Dágóð heimildavinna lá að baki skrifum hans og ekki er annað að sjá en hann hafi t. d. orðið sér úti um ársskýrslu Menntaskólans í Reykjavík, en í hana vitnar hann ítrekað í greinum sín- um.46 í fyrstu greininni ræddi McGill almennt um menningarstig íslendinga fyrr á öldum. Taldi hann fróðleiksfýsn íslendinga og einstakan áhuga á menntun og menningu ekki síst skýrast af arfleið hinna ómetanlegu Islend- ingasagna. Umfjöllun McGills í fyrsta hluta greinarflokksins náði fram undir miðja nítjándu öld en í öðrum hlutanum gerði hann heimalærdóms- kerfið að sérstöku umtalsefni og barnauppfræðslu almennt, einkanlega með hliðsjón af tilkomu fræðslulaganna 1907.47 Djúpstæð aðdáun hans á ís- lensku bændasamfélagi er augljós, samfélagi sem að hans mati bar djúpa virðingu fyrir gáfum, hugviti og bóklestri.48 í þriðju grein sinni um menntun á íslandi lýsti McGill síðan innviðum Menntaskólans í Reykjavík en það sagðist hann geta gert af nokkurri kunnáttu, „. . . vegna tiltekinna vinatengsla sem ég hef við skólann.“49 Hér gefur McGill nokkrar vísbendingar um hverja hann kann að hafa komist í kynni við á íslandi, auk Snæbjarnar Jónssonar. Þannig bendir lýsing hans á „. . . hinum virðulega íslenska fræðimanni. . .“ Geir T. Zoéga, sem þá var rektor Menntaskólans, til þess að þeir hafi í það minnsta verið málkunnug- ir. Sagði McGill fáa hafa gert meira til að kynna enska menningu á íslandi og ekki hefði Geir gert minna fyrir þá enskumælandi námsmenn sem áhuga höfðu á að kynnast íslenskum bókmenntum.50 Boga Ólafsson, enskukennara við Menntaskólann, segist McGill aðeins þekkja af afspurn í gegnum sameiginlega vini. Nafn íslenskukennarans er mér hins vegar öllu kunnugra, enda nýtur Jakob Jóhanþes- son] Smári virðingar fyrir ljóð sín og ritgerðir víðar en í heimalandi sínu. Ég hef lesið verk hans í íslenska tímaritinu Eimreiðinni og kann honum bestu þakkir fyrir þýð- ingu hans á einni af ritgerðum mínum, sem birst hafa í því sama riti.51 Því miður þegja heimildirnar nánast alveg um hugsanleg vináttutengsl McGills og manna eins og Geirs Zoéga og Jakobs Jóh. Smára. Að öllum líkindum leitaði McGill fanga hjá stjórnendum Menntaskólans en um það vitnar m. a. skýrsla rektors fyrir skólaárið 1926-1927 en þar kemur fram að McGill hafði lagt ofurlítið fé til skólans sem veita átti þeim nemanda sem hefði sýnt góðar framfarir í ensku.52 Bendir þetta til þess að McGill hafi verið mjög umhugað um að styrkja menningartengsl íslands og Bretlands.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.