Andvari - 01.01.2000, Síða 142
140
DAVÍÐ LOGI SIGURÐSSON
ANDVARI
varð til þess að ég hóf að kynna mér ævi og störf McGills. Hagþenkir veitti mér fjárhags-
styrk til samningar þessarar ritgerðar.
2 John J. Horton, World Bibliographical Series: Iceland, Vol. 37 (Oxford, 1983), bls. 100.
3 Alexander McGill, The Independence of Iceland. A Parallel for Ireland, (Glasgow, 1921),
bls. 3.
4 Sjá „Bókmenntavakningin skozka“, Eimreiðin, 32. ár (Rvík, 1926), bls. 21.
5 Bæði Vísir og Dagur á Akureyri birtu ritdóma um bækling McGills, sbr. „Utlendar bækur
um ísl. efni“, Vísir 8. júlí 1921 og „Ritfregnir“, Dagur 30. júlí 1921.
6 Sbr. bréf Christine Dickson til höfundar, 26. júní 1999. Dickson, annað tveggja barna
McGills sem enn eru á lífi, segir svo frá að McGill hafi eitt sinn verið kallaður í útvarps-
viðtal, sem sérfræðingur um íslensk málefni. Pegar heim kom mun hann hafa sagt við fjöl-
skyldu sína: „. . . þeir gerðu sér ekki grein fyrir því að ég hef aldrei komið þangað!“
7 Sbr. fæðingarvottorð McGills (ljósrit í eigu höfundar).
8 í ritdómi um bók McGills í Vísi 8. júlí 1921 er fullyrt að McGill sé ættaður frá Ulster. Par
hlýtur að vera átt við karllegg því skv. upplýsingum Christine Dickson var móðir hans frá
Donegal. Sbr. bréf Christine Dickson til höfundar, 26. júní 1999.
9 Christine Dickson til höfundar, 26. júní 1999.
10 Sama heimild.
11 Skv. nemendaskrá Glasgow-háskóla, ljósrit í eigu höfundar.
12 Var hann fyrst ráðinn tímabundið sem aðstoðarmaður kennara, frá og með 23. apríl 1917.
Sjá ljósrit úr gögnum úr borgarskjalasafni Glasgow í eigu höfundar.
13 Christine Dickson til höfundar, 26. júní 1999. Eileen og Christine eru enn á lífi en Alasdair
og Compton eru báðir látnir.
14 Bæklingnum fylgdi þýðing á sambandslagasamningi íslands og Danmerkur frá 1918 og af
skrifum McGills má ráða að hann hafði kynnt sér kenningar um stjórnskipun í upphafi Is-
landsbyggðar.
15 Sigrún Pálsdóttir, „íslensk menning og breskir menntamenn“, íslenska söguþingið. Ráð-
stefnurit I. ísland og umheimurinn (Rvík, 1998), bls. 193. T.d. hafði James Bryce, þingmað-
ur frjálslyndra og ráðherra í síðustu ríkisstjórn Gladstones, skrifað ritgerð um stjórnskip-
un á íslandi til forna.
16 Andrew Wawn, „The Cuit of ‘Stalwart Frith-thjof’ in Victorian Britain", Northern Antiq-
uity. The Post-Medieval Reception of Edda and Saga (Enfield, 1994), bls. 218. Wawn hefur
einnig skrifað talsvert um menntamenn sem horfðu aðdáunaraugum til íslands. Sjá t.d.
„The Spirit of 1892: Sagas, Saga-Steads and Victorian Philology“, Saga-Book 23/4 (London,
1992), og „George Stephens, Cheapinghaven, and old Northern Antiquity“, Medievalism in
England (Cambridge, 1995).
17 Sbr. Alexander McGill, „The Independence of Iceland“, Liberty (júní 1921), bls. 86.
Liberty er varðveitt á British Library í London (dagblaðadeild).
18 Alexander McGill, The Independence of Iceland, bls. 31.
19 Christine Dickson rifjaði upp að fyrra bragði að vinur McGills á íslandi hefði heitið
„Snybjorn Jonsson“. í Ijósi þess að hún var barn að aldri þegar þeir McGill og Snæbjörn
voru kunnugir, og að samskiptin virðast hafa rofnað er leið á fjórða áratuginn, er harla
merkilegt að hún skuli muna nafn íslendingsins svo vcl. Sjá bréf hennar til höfundar, 26.
júní 1999. Börn Snæbjarnar, Þorsteinn E. Jónsson og systir hans Betty, sem býr í Englandi,
búa ekki yfir gögnum um kynni þeirra Snæbjarnar og McGills, sbr. bréf Þorsteins til höf-
undar, 7. júní 2000.
20 Urval greina Snæbjarnar hefur verið gefið út í bókarformi; sjá t.d. Vörður og vinarkveðjur
(Rvík, 1963), Misvindi (Rvík, 1964) og Lokasjóður (Rvík, 1965).
21 Þorsteinn E. Jónsson, Dansað í háloftunum. Endurminningar (Rvík, 1992), bls. 19-20; Jón
Guðnason og Pétur Haraldsson, íslenzkir samtíðarmenn. Síðara bindi k-ö (Rvík, 1967),