Andvari - 01.01.2000, Page 144
142
DAVÍÐ LOGI SIGURÐSSON
ANDVARI
39 Þ. e. ef marka má Vísi, sjá „Verðlaunafregn", Vísir 13. júlí 1926.
40 Allir þáverandi og fyrrverandi námsmenn háskólans gátu hlotið verðlaunin og voru skil-
yrði þau að þeir hefðu ritað grein um málefni er tengdust miðalda- og bókmenntasögu
Norðurlanda. Þótti sérstaklega æskilegt ef efnistök tengdust sögu Bretlands að einhverju
leyti. Sjá umsóknarreglur t. d. í The Glasgow University Calendar for the year 1932-1933
(Glasgow, 1932), bls. 704-705.
41 „Verðlaunafregn“, Vísir 13. júlí 1926.
42 Knut Gjerset, History of lceland (New York, 1924).
43 Alexander McGill, „Eld Gamla Isafold“, The Scottish Educational Journal, 11. september
1925, bls. 950. Það er erfitt að trúa því að höfundur hafi unnið til verðlauna fyrir þessa rit-
gerð enda er hún fremur rýr.
44 Alexander McGill, „Scotland and the Iceland Trade“, The Scottish Educational Journal,
15. janúar 1926, bls. 66-68.
45 Sbr. t.d. grein Önnu Agnarsdóttur, „Er íslandssagan einangruð?", Saga XXXIII (Rvík,
1995) og bók Helga Þorlákssonar, Sjórán og siglingar (Rvík, 1999).
46 Geir Zoega, rektor Menntaskólans, tíðkaði það að senda erlendum kunningjum sínum
þessar skýrslur, sbr. t.d. bréf frá Hans Albrectsen til Zoega 12. september 1925 og bréf
W.A. Craigie til Zoega 13. nóvember 1923. Sjá Lbs. 4373, 4to, Bréfasafn. Geir Zo'éga
rektor A-E.
47 Alexander McGill, „Education in Iceland I“, The Scottish Educational Journal 17. ágúst
1928, bls. 876-877 og „Education in Iceland II“, The Scottish Educational Journal 24.
ágúst 1928, bls. 892-893.
48 Aðdáun McGills minnir um margt á viðhorf breska 19. aldar sagnfræðingsins Thomas
Carlyle, sbr. Sigrún Pálsdóttir, „íslensk menning og íslenskir menntamenn“, bls. 189-194.
Ósagt skal hins vegar látið hversu miklu máli það skiptir um hugmyndir þeirra McGills og
Carlyles að hvorugur kom til íslands.
49 Alexander McGill, „Education in Iceland III“, The Scottish Educational Journal 31. ágúst
1928, bls. 908.
50 Má leiða að því líkur að sjálfur hafi McGill komið sér í samband við Geir á þessum for-
sendum, þótt reyndar finnist engin bréf frá McGill í bréfasafni Geirs, sem geymt er á
Landsbókasafni.
51 Alexander McGill, „Education in Iceland III“, bls. 908.
52 Skýrsla um hinn almenna menntaskóla í Reykjavík. Skólaárið 1926-1927 (Rvík, 1927), bls.
26. I skýrslunni segir: „Rithöfundurinn Alexander MacGill í Glasgow sendi 1 pund (22
kr.) til úthlutunar nemanda, helst í 4. bekk, sem hefði sýnt góðar framfarir í ensku. Eftir
bendingu enskukennarans (B[oga].Ó[lafssonar].) hlaut Ástvaldur Eydal verðlaunin."
53 Trevor Royle, The MacMillan Companion to Scottish Literature (London, 1983), bls. 268-269.
54 Sbr. bréf Christine Dickson til höfundar, 26. júní 1999. McGill mun hafa nefnt Compton
son sinn í höfuð Comptons MacKenzie og hann heiðraði Grieve með því að nefna dóttur
sína Christine.
55 Grieve hafði stofnað samtökin og var heiðursfélagi, Lady Margaret Sackville forseti og
McGill gjaldkeri; skv. upplýsingum í haus á bréfi McGills til Charles Graves, útgefanda
Porpoise Press, dags. 13. desember 1929. Bréfið er geymt í National Library of Scotland,
merkt MS. 27476, folio 80.
56 Alexander McGill, „The Piobroch of Ocean (A Tale of South Uist)“, The Scottish Nation
25. september 1923 og 2. október 1923.
í7 Alexander McGill, „The Scottish National Theatre Players", The Scottish Nation 20.
nóvember 1923.
58 Christopher Harvie, No Gods and Precious Few Heroes. Twentieth Century Scotland,