Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2005, Blaðsíða 46

Andvari - 01.01.2005, Blaðsíða 46
44 TRYGGVI GÍSLASON ANDVARI þjóðin að glata anda sannleikans? Er hlutlæg hugsun ekki lengur til? Er allt talað og ritað orð tómur áróður? Hefir máttur orðsins, magn- aður kynngi tækninnar í útvarpi og blöðum, gagntekið svo manninn, að hann haldi, að orðinu sé ekkert um megn, að það geti gert lygi að sannleika og sannleika að lygi. Menn vissu það í fornöld, að tungan var skæð, bæði til ills og góðs.“82 Eitt alvarlegasta uppeldisvandamál samtímans þótti honum nœtur- göltur og kvöldlíf íslenskrar œsku. „Kvöldlífið veikir siðferðilegt við- nám. Kvöldið er siðferðilega hœttulegasti tími dagsins. Þegar sleppir aðhaldi starfsins og jafnframt nýtur skjóls myrkurs og nætur, þá losnar um það lélegasta í manninum. Kvöldið er tími syndarinnar. „L’heure du crime“, stund glæpsins, kalla Frakkar miðnættið. Ef við viljum varð- veita æskuna sem lengst hreina og óspillta, eigum við að halda henni frá kvöldlífinu.“83 Við skólaslit 1961 segir Þórarinn Bjömsson. „Ann- ars virðist mér, að stjómmálaáhugi sé að dofna í skólanum og sennilega hjá ungu fólki yfirleitt. Slíkt er ekki hættulaust fyrir lýðræðið, ef rétt er. Og ástæðumar eru sennilega fleiri en ein. [...] En stjórnmálaslagorð og stóryrði ná ekki lengur eyrum ungra manna, þau eru of óveruleg til þess.“84 Dæmin eru því mörg um heimsádeilu Þórarins Bjömssonar og um þá skoðun hans að heimur versnandi fer. í upphafi var sagt að Þórarinn Bjömsson hefði verið mikill hugsuður og hann var á sinn hátt heimspekingur þótt ekki liggi eftir hann nein heimspekirit og sjálfur las hann ekki heimspeki í skóla. En franskir heimspekingar og spekingar fomaldar vom meðal eftirlætishöfunda hans sem hann las og vitnaði til. Þá bera ræður hans og greinar vitni um djúpa hugsun og þörf til að sjá lífið í öðru ljósi en aðrir. Sem afburða kennari og skólameistari af lífi og sál og djúpri tilfinningu hafði Þórar- inn Bjömsson áhrif sem heimspekingur og hugsuður umfram flesta aðra menn á síðustu öld. Hann víkur hins vegar víða að því í ræðum sínum og skrifum að hann hafi ekki haft nægan tíma til þess að hugsa áður en hann skrifaði og áður er vikið að því að í hita stundarinnar flutti hann iðulega aðra ræðu en þá sem hann skrifaði, eins og frjóir hugsuðir gera. Auk þess að vera vitur maður, hugsuður og heimspekingur hafði Þór- arinn íslenskt mál einkar vel á valdi sínu, enda segir hann á einum stað að helst hefði hann kosið að læra íslensku.85 En hann hafði ekki aðeins vald á tungunni heldur hafði hann næma tilfinningu fyrir blæbrigðum orða og hljómfalli málsins, tónlist tungumálsins. Einu sinni kom hann inn í herbergi mitt í heimavist Menntaskólans á Akureyri þar sem ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.