Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2005, Blaðsíða 132

Andvari - 01.01.2005, Blaðsíða 132
130 ÖRN ÓLAFSSON ANDVARI Eignarfallssamsetningar Þær eru einkar áberandi í líkingum þessara ljóðabálka. Hallberg flokkar nokkur dæmi þeirra í mannen utan vág (bls. 543 o.áfr.), og verða oftast fyrir sértækir kenniliðir líkt við hlutlægan myndlið. Hallberg tilfærir ekki dæmi þessa, en ég tíndi saman um fjóra tugi dæma. I mannen utan vág táknar rúmlega helmingur kenniliða einhverskonar tilfinningar eða fyrirbæri sem afstaða er tekin til, og eru neikvæðar þrefalt algengari en jákvæðar. Af myndliðum er þriðjungur einhvers konar mann- virki, en í rúmum fjórðungi er líkt við náttúrufyrirbæri ljóss, hljóða, grundar o.þ.u.l., en ámóta mikið skiptist síðan jafnt á jurtir, dýr og líkamshluta manna. Fyrir kemur hefðbundin tenging kenniliðar og myndliðar, svosem jámteinn vilja (vi, 14), en það er undantekning, yfirleitt er sambandið mjög framandlegt. I Tímanum og vatninu eru alkunn áþekk eignarfallssambönd sértæks kenniliðar og hlutlægs myndliðar. En þar er oftast líkt við náttúrufyrirbæri, svo sem ljós: „hvít birta/ harms míns“ (17, tvisvar), „ímynduð birta/ míns ullhvíta draums“ (19), „hlaðið glæru ljósi/ einskis“ (9), „tunglskin hverfleik- ans“ (11). Þetta minnir á líkingar í mannen utan vág: t.d. „sólir grimmdar“ (xxxiii). Einnig líkir Steinn sértökum við hljóð: „í þungan samhljóm/ einskis og alls“ (16). sömuleiðis líkir hann við aðra skynjun: „finn mótspymu tím- ans“ (21), „þung angan/ hins óskiljanlega“ (Augu mín 2), „út úr hafsaltri rigningu/ eilífðarinnar" (Vegurinn 3). Ennfremur er sértökum líkt við þiðn- andi fjall og snjó: „Undir þáfjalli tírnans" (16), „fjall tímans“ (Augu mín 3), „undir kvöldsnjó/ efans“ (9) minnir á „ljós efans“ í mannen utan vág (xvi, 4); við jurtir: blóm dauðans (3), „hið hvíta blóm dauðans" (3, sbr. „ber þistill bræðinnar", mannen utan vág iv, 14). Steinn líkir sértökum við líkamshluta: „í hálfluktu auga/ eilífðarinnar“ (21), sbr. „auga sannleikans" (mannen utan vág xxxiv, 3), límkenndur vökvi/ verðandinnar" (11, væntanlega er líkt við vessa), en aðeins fimmtungur hjá Steini er líkingar sértaka við mannvirki, þ. e. einkum hluta bygginga: „bakdyr eilífðarinnar" (12), „hvolfþak ham- ingju minnar“ (11), „um möndul ljóssins“ (21), eilífðinni er líkt við hús þegar talað er um „húsvörð eilífðarinnar“ (Tíminn og 1), sbr. í mannen utan vág: súla örvæntingar (i, 2), múrveggur haturs (xxviii, 7), salur undrunar (xxxiii, 13), gangur óraunveruleikans (xxxiv, 6). í Lokaljóðum Steins er „Og hinn hvíti vagn draumsins/ nemur skyndilega staðar/ á þríhvelfdri brú vatnsins“ (Draumurinn 3), sbr. „kerra tímans“ (mannen utan vág xxv, 13). Athygli vekur að ekki er um „eðlilegt" eða hefðbundið samband liðanna að ræða, það er jafnlangsótt og í mannen utan vág. Hallberg rekur dæmi þess að stundum eru báðir liðir hlutlægir í eignar- fallssamböndum mannen utan vág. Allt um það er sláandi langt bil á milli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.