Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2005, Blaðsíða 35

Andvari - 01.01.2005, Blaðsíða 35
andvari ÞÓRARINN BJÖRNSSON 33 hópi varð skólameistari við Menntaskólann á Akureyri nær aldarþriðj- ung. Þótt Þórarni brygðist á stundum bogalistin og hann felldi dóma um menn og málefni, sem ekki stóðust, og einstaka maður hafi legið honum á hálsi fyrir slík mannleg mistök, tala flestir um þetta algerlega þykkjulaust og án minnsta kala til hins merka skólameistara og mann- vinar. Þessi og önnur ummæli skólameistara sýna aðeins að hann var mannlegur og það er mannlegt að skjátlast, errare humanum est, eins og hann kenndi nemendum sínum auk þess sem „örar og heitar tilfinn- ingar gátu - að minnsta kosti í svip - stundum mátt sín meira en skörp dómgreind hans“.50 Ummæli Þórarins Björnssonar við skólaslit 1958 eiga ef vil vill að einhverju leyti rætur að rekja til þess að vorið 1958 gerðust atburðir, sem höfðu áhrif á nemendur skólans og kennara og allt skólalífið og raunar langt út fyrir skólann. A útmánuðum fór hópur ölvaðra nem- enda að næturlagi í kirkjuna að Möðruvöllum í Hörgárdal, hinu foma fræðasetri, og frömdu skírnarathöfn þar sem einn úr hópnum fór í prestshempu og skírði annan úr hópnum, sem óskírður var, við söng og organleik. I kjölfar þessa atburðar vék kennarafundur úr skóla 13 nem- endum, sem tekið höfðu þátt í helgispjöllunum. Nokkrir hinna brotlegu nemenda sátu í efsta bekk og áttu að taka stúdentspróf um vorið en fengu ekki vegna brota sinna. Þegar niðurstaða kennarafundar spurðist rneðal nemenda boðuðu nokkrir þeirra til kvöldfundar í heimavistinni. f*ar var samþykkt að senda nefnd á fund skólameistara næsta dag og krefjast skýringa á brottvikningunni. Einnig var samþykkt að nem- endur sæktu ekki kennslustundir fyrr en skýringar hefðu verið gefnar a brottvikningu nemendanna. Að morgni næsta skóladags fór enginn nemenda í kennslustund Þegar hringt var í tíma, heldur gengu þrír fulltrúar nemenda á fund meistara í íbúð hans og gerðu honum grein fyrir samþykkt nemenda- fundarins kvöldið áður. Kom þetta flatt upp á skólameistara, sem var uaumast kominn á fætur og auk þess óvanur slíkum tiltækjum. Hann brást hins vegar strax við og lét hringja á Sal, steig í pontu hiklaus og fumlaust. Skýrði hann með fáum og yfirveguðum orðum rólega frá atburðunum í kirkjunni að Möðruvöllum í Hörgárdal og greindi frá ejnróma samþykkt kennarafundar sem ekki hefði talið annað unnt en víkja nemendum úr skóla fyrir helgispjöll og brot á landslögum. Tím- mn yrði síðan að leiða í ljós hvort hinir brotlegu nemendur óskuðu eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.