Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2005, Blaðsíða 58

Andvari - 01.01.2005, Blaðsíða 58
56 AÐALGEIR KRISTJÁNSSON ANDVARI voru þeir að jafnaði um 30. Samkvæmt manntali 1816 voru 27 nemendur í skólanum. Yngstir voru Bjami Eggertsson prestssonur frá Mosfelli í Gríms- nesi, þá 16 ára, brautskráður 1823. Jafnaldri hans var Hannes Stephensen, amtmannssonur frá Hvítárvöllum, brautskráður 1818. Hann sigldi samsum- ars til Hafnar og las guðfræði. Elstur var Friðrik Guðmundsson prestssonur frá Undirfelli í Vatnsdal, 26 ára. Honum varð það á að eignast andvana fætt barn á skólaárum sínum og var af þeim sökum ekki í skólanum 1818-19, en fékk uppreisn sumarið 1819 og brautskráðist 1822, þá kominn yfir þrítugt. III Það kom í hlut Steingríms Jónssonar að skipuleggja hinn nýja skóla. Með því að blaða í Lovsamling for Island er auðvelt að kynna sér nákvæmlega hvemig skólinn skyldi starfa. Steingrímur bjó ekki í skólanum, heldur fékk hann jörðina Lambhús til ábúðar og þar var aðsetur lektors skólans allan þann tíma sem skólinn starfaði. Steingrímur kenndi þá guðfræði sem nemendum var gert að nema í Bessa- staðaskóla meðan hans naut þar við í starfi. Hann þótti afburða kennari og fas hans og framkoma vakti hvarvetna eftirtekt. Þorsteinn Helgason, gamall nemandi Steingríms, talar um „hans staklegu ljúfmennsku, lærdóm og for- trinligheder“, þegar Steingrímur tók biskupsvígslu út í Höfn um jólaleytið 1824 og segir í bréfi til Páls stúdents Pálssonar að þeir geti verið stoltir af að hafa haft þvílíkan læriföður. „Æra er það fyrir hann og föðurlandið að heyra hans hrós útbreitt“, bætti hann við. (Hafnarstúdentar skrifa heim, 11). Stein- grímur Jónsson varð ekki mosavaxinn í embætti lektors. Árið 1810 gerðist hann prestur í Odda á Rangárvöllum. Þar kenndi hann allnokkrum piltum undir skóla. Afskipti Steingríms af íslenskum skólamálum hófust að nýju þegar hann varð biskup. Bessastaðaskóli laut yfirstjórn stiftsyfirvalda, þ. e. biskups og stiftamtmanns, en þau aftur skólastjómarráðinu í Höfn. Steingrímur lét sér alla tíð annt um skólann og fylgdist t.a.m. með prófum og öðru sem skól- ann varðaði. Grímur Thomsen segir í broti af ævisögu sinni að án efa hafi Steingrímur verið „sá kurteisasti maður og hið mesta nettmenni“ sem hann hafi kynnst á ævinni. Góðmennskan lýsti af honum og framgangan var höfð- ingleg. „Aldrei hraut honum hart orð, hvorki við menn, né um menn; hýr var hann á brá og gleðimaður innan um, ... silfurhvítur á hár, en beinn og grannur, eins og ungur maður.“ (Skírnir (1921), 90). Fyrstu kennarar skólans voru Guttormur Pálsson frá Valþjófsstað og Jón Jónsson sýslumannssonur frá Hvítárbakka. Sá fyrrnefndi var stúdent frá Hólavallarskóla 1793, en Jón var brautskráður úr heimaskóla Geirs biskups Vídalín. Árið 1798 sigldi Guttormur til Hafnar og þreytti inntökupróf í Hafn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.