Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2005, Blaðsíða 115

Andvari - 01.01.2005, Blaðsíða 115
ANDVARI RITHÖFUNDAR í ÚTLÖNDUM 113 sjálfur, áttu þátt í að skapa þetta rými, en það mótast einnig af umbrotunum í íslenskri sagnagerð seint á sjöunda og fram eftir áttunda áratugnum - sem eins og áður sagði sótti afl í evrópskan og amerískan módemisma liðinna áratuga. Öll þessi deigla opinberar í raun hið dýnamíska innbyrðis flæði sem skapast getur milli þeirra þriggja „stöðva“ sem segja má að íslenska bókmenntakerfið sæki orku sína í, þ.e.a.s. erlendar bókmenntir, frumsamdar bókmenntir og þýðingar. A sama tíma efldist íslensk bókmenntafræði, a.m.k. þeir þættir hennar sem snúa að nútímabókmenntum. Módemismi verður algengt viðfangsefni kenn- ara og nemenda sem fást við bókmenntir á háskólastigi og verk Joyce eru lesin þar í vaxandi mæli. „Joyce-fræðin“ fara að teygja anga sína til íslands og jafnframt verður ljóst að hinar miklu rannsóknir sem stundaðar hafa verið á verkum Joyce þurfa siður en svo að loka hann inni í völundarhúsi, svo ég grípi til þess myndmáls. Fræðin geta nefnilega brugðið birtu á ýmsa staði í því heillandi völundarhúsi sem textar Joyce eru. í inngangi sínum að Odysseifi nefnir Sigurður að hann hafi mjög stuðst við bókina Ulysses Annotated eftir Don Gifford og Robert J. Seidman, stórt verk þar sem dregnar eru saman nið- urstöður ótal rannsókna á skáldsögunni og „myrkir“ staðir í verkinu skýrðir. Fræðiverk af þessum toga eru sjálf af meiði „þýðinga" í vissum skilningi og létta verk þess sem þýða þarf texta Joyce á annað tungumái. Ennfremur hefur Sigurður getað litið til þýðinga á Ulysses á önnur tungumál. Þetta er ekki sagt til að draga dul á það afrek sem Sigurður A. Magnússon hefur unnið með þýðingu sinni á Ulysses. Hann hefur opnað nýjan heim; þessi þýðing breytir hugmyndum okkar um það sem hægt er að gera í rými skáldsögunnar á íslenskri tungu. XI Wysses-þýðingin vakti athygli og það gáraði út frá henni. Haldin voru mál- þing um Joyce og skáldsögu hans, í Sjónvarpinu var sýndur íslenskur þáttur um Dublin, Joyce og Ulysses, námskeið fyrir almenning um skáldsöguna var haldið við Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands, og fljótlega eftir útkomu seinna bindisins voru Joyce og Ulysses meginþema í Tímariti Máls °g menningar. Ritdómar voru að vísu fáir. í Morgunblaðinu voru bæði bindin gagnrýnd síðla árs 1993.35 DV og Pressan birtu ritdóma um fyrra bindið 1992. Gagnrýnandi Pressunnar skrifar aðgengilega lýsingu á verkinu fyrir þá sem ekki þekkja til þess og fer lofsamlegum orðum um þýðinguna, þótt hann bendi á hversu vandasamt sé að endurskapa hljómræna eiginleika frumtextans.36 Ritdómurinn í DV er nokkuð sérstakur að því leyti að þar kemur hvergi fram að einungis fyrra bindi verksins sé komið út og lýkur dómnum með þessum orðum: „Varanlegan hróður hlýtur Sigurður A. fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.