Andvari - 01.01.2005, Blaðsíða 119
andvari
RITHÖFUNDAR í ÚTLÖNDUM
117
nafn nokkrum sinnum í þessari bók, en alltaf í almennu samhengi líkt og hann sé hluti af
þekktu baksviði sem vísa megi til með höfundamafninu einu.
14Astráður Eysteinsson: „Odysseifur á norðurslóð. Ulysses eftir James Joyce á íslensku“,
Umbrot. Bókmenntir og nútími, Reykjavík: Háskólaútgáfan 1999, s. 137.
15Karl Radek, „Die Modeme Weltliteratur und die Aufgaben der proletarischen Kunst“, þýsk
þýð. Rudolf Hermstein, í Sozialistische Realismuskonzeptionen. Dokumente zum I. Allun-
ionskongress der Sowjetschriftsteller, ritstj. Hans-Jiirgen Schmitt and Godehard Schramm,
Frankfurt am Main: Suhrkamp 1974, s. 140-213; tilvitnun sótt á s. 203.
16Kristmann Guðmundsson: Heimsbókmenntasaga, síðara bindi, Reykjavík: Bókaútgáfa
Menningarsjóðs 1956, s. 341-342.
l7Kristmann Guðmundsson: Heimsbókmenntasaga, síðara bindi, s. 317.
18Kristmann Guðmundsson: Heimsbókmenntasaga, síðara bindi, s. 329.
17 Kristmann Guðmundsson: Heimsbókmenntasaga, síðara bindi, s. 341.
:ilKristmann Guðmundsson: Heimsbókmenntasaga, síðara bindi, s. 57.
21 Hún átti hinsvegar eftir að koma við sögu í frægu dómsmáli á sjöunda áratugnum, þegar
Kristmann höfðaði meiðyrðamál á hendur Thor Vilhjálmssyni. Sjá Thor Vilhjálmsson: „Sér-
stæðasta rit sinnar tegundar", Faldafeykir. Greinasafn, Þorlákshöfn: Lystræninginn 1979, s.
166-182.
22 Halldór Laxness: „Vandamál skáldskapar á vorum dögum“, Dagur í senn. Rœða og rit,
Reykjavík: Helgafell 1955, s. 191-216, hér s. 198-199.
21 Halldór Laxness: „Vandamál skáldskapar á vorum dögum“, s. 200-201.
24Halldór Laxness: Skáldatími, Reykjavík: Helgafell 1963, s. 61.
25James Joyce: Ódysseifur, fyrra og seinna bindi, þýð. Sigurður A. Magnússon, Reykjavík:
Mál og menning 1992 og 1993 (bókakápur). Þýðandinn vísar einnig til þessarar „fjallræðu"
Laxness í formála sínum að fyrra bindinu (s. vi) en þá í almennara samhengi.
2f’Halldór Laxness: Skáldatími, s. 62.
'7Halldór Laxness: Kristnihald undir Jökli, Reykjavík: Helgafell 1968, s. 69. Molly Bloom
er uppalin á Gíbraltar. Eins má benda á aðskilnað hjónanna í Kristnihaldi og líkamlegan
aðskilnað Leopolds og Mollyar í Ulysses sem og framhjátökur kvennanna, en varasamt
kann að vera að leggjast í of smásmugulegar rannsóknir af þessu tagi.
'8Ýmsar prentaðar þýðingar á sögum Joyce hafa verið lluttar í Ríkisútvarpinu, en einnig
eftirfarandi textar: „Matsöluhúsið“ [„The Boarding House“ úr Dubliners], þýð. Sigurlaug
Bjömsdóttir, 2. mars 1966; „Systumar" [„The Sisters" úr Dubliners], þýð. Ingibjörg Jóns-
dóttir, 31. júlí 1971; „Afrit“ [„Counterparts" úr Dubliners], þýð. Sigurður Jón Ólafsson, 11.
apríl 1982; kafli úr A Portrait ofthe Artist as a Young Man, þýð. Sverrir Hólmarsson, 13.
sept. 1990. Þess má og geta að í þættinum Á hljóðbergi 19. sept. 1967 var fluttur upplestur
(á frummálinu) úr skáldsögu Joyce, Finnegans Wake. Ég þakka Margréti Guðmundsdóttur
fyrir að senda mér þessar upplýsingar úr spjaldskrá Ríkisútvarpsins.
29Sigurður A. Magnússon: „Inngangur" að James Joyce: /Dyflinni, þýð. Sigurður A. Magnús-
son, Reykjavík. Mál og menning 1992 (kom fyrst út 1982), s. 7-13, tilvitnanir teknar af s.
7, 11-12 og 13.
301 æviminningum sínum í bókinni Ljósatími, allmörgum árum síðar, greinir Sigurður reyndar
frá þýðingu „fyrsta stórvirkis hans [Joyce], Duhliners, sem á íslensku hlaut heitið I Dyfl-
inni.“ Sigurður A. Magnússon: Ljósatími. Einskonar uppgjör, Reykjavík: Mál og menning
^ 2003, s. 56.
31 Jóhann Hjálmarsson: „Af hverju gerist aldrei neitt?“, Morgunblaðið 1. desember 1982.
32 Hlugi Jökulsson: „Smuga á völundarhúsinu", Tíminn, 21. nóvember 1982.
Astráður Eysteinsson: „Að raða brotum. Stutt hugleiðing um bókmenntasögu", Véfréttir