Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2005, Side 119

Andvari - 01.01.2005, Side 119
andvari RITHÖFUNDAR í ÚTLÖNDUM 117 nafn nokkrum sinnum í þessari bók, en alltaf í almennu samhengi líkt og hann sé hluti af þekktu baksviði sem vísa megi til með höfundamafninu einu. 14Astráður Eysteinsson: „Odysseifur á norðurslóð. Ulysses eftir James Joyce á íslensku“, Umbrot. Bókmenntir og nútími, Reykjavík: Háskólaútgáfan 1999, s. 137. 15Karl Radek, „Die Modeme Weltliteratur und die Aufgaben der proletarischen Kunst“, þýsk þýð. Rudolf Hermstein, í Sozialistische Realismuskonzeptionen. Dokumente zum I. Allun- ionskongress der Sowjetschriftsteller, ritstj. Hans-Jiirgen Schmitt and Godehard Schramm, Frankfurt am Main: Suhrkamp 1974, s. 140-213; tilvitnun sótt á s. 203. 16Kristmann Guðmundsson: Heimsbókmenntasaga, síðara bindi, Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs 1956, s. 341-342. l7Kristmann Guðmundsson: Heimsbókmenntasaga, síðara bindi, s. 317. 18Kristmann Guðmundsson: Heimsbókmenntasaga, síðara bindi, s. 329. 17 Kristmann Guðmundsson: Heimsbókmenntasaga, síðara bindi, s. 341. :ilKristmann Guðmundsson: Heimsbókmenntasaga, síðara bindi, s. 57. 21 Hún átti hinsvegar eftir að koma við sögu í frægu dómsmáli á sjöunda áratugnum, þegar Kristmann höfðaði meiðyrðamál á hendur Thor Vilhjálmssyni. Sjá Thor Vilhjálmsson: „Sér- stæðasta rit sinnar tegundar", Faldafeykir. Greinasafn, Þorlákshöfn: Lystræninginn 1979, s. 166-182. 22 Halldór Laxness: „Vandamál skáldskapar á vorum dögum“, Dagur í senn. Rœða og rit, Reykjavík: Helgafell 1955, s. 191-216, hér s. 198-199. 21 Halldór Laxness: „Vandamál skáldskapar á vorum dögum“, s. 200-201. 24Halldór Laxness: Skáldatími, Reykjavík: Helgafell 1963, s. 61. 25James Joyce: Ódysseifur, fyrra og seinna bindi, þýð. Sigurður A. Magnússon, Reykjavík: Mál og menning 1992 og 1993 (bókakápur). Þýðandinn vísar einnig til þessarar „fjallræðu" Laxness í formála sínum að fyrra bindinu (s. vi) en þá í almennara samhengi. 2f’Halldór Laxness: Skáldatími, s. 62. '7Halldór Laxness: Kristnihald undir Jökli, Reykjavík: Helgafell 1968, s. 69. Molly Bloom er uppalin á Gíbraltar. Eins má benda á aðskilnað hjónanna í Kristnihaldi og líkamlegan aðskilnað Leopolds og Mollyar í Ulysses sem og framhjátökur kvennanna, en varasamt kann að vera að leggjast í of smásmugulegar rannsóknir af þessu tagi. '8Ýmsar prentaðar þýðingar á sögum Joyce hafa verið lluttar í Ríkisútvarpinu, en einnig eftirfarandi textar: „Matsöluhúsið“ [„The Boarding House“ úr Dubliners], þýð. Sigurlaug Bjömsdóttir, 2. mars 1966; „Systumar" [„The Sisters" úr Dubliners], þýð. Ingibjörg Jóns- dóttir, 31. júlí 1971; „Afrit“ [„Counterparts" úr Dubliners], þýð. Sigurður Jón Ólafsson, 11. apríl 1982; kafli úr A Portrait ofthe Artist as a Young Man, þýð. Sverrir Hólmarsson, 13. sept. 1990. Þess má og geta að í þættinum Á hljóðbergi 19. sept. 1967 var fluttur upplestur (á frummálinu) úr skáldsögu Joyce, Finnegans Wake. Ég þakka Margréti Guðmundsdóttur fyrir að senda mér þessar upplýsingar úr spjaldskrá Ríkisútvarpsins. 29Sigurður A. Magnússon: „Inngangur" að James Joyce: /Dyflinni, þýð. Sigurður A. Magnús- son, Reykjavík. Mál og menning 1992 (kom fyrst út 1982), s. 7-13, tilvitnanir teknar af s. 7, 11-12 og 13. 301 æviminningum sínum í bókinni Ljósatími, allmörgum árum síðar, greinir Sigurður reyndar frá þýðingu „fyrsta stórvirkis hans [Joyce], Duhliners, sem á íslensku hlaut heitið I Dyfl- inni.“ Sigurður A. Magnússon: Ljósatími. Einskonar uppgjör, Reykjavík: Mál og menning ^ 2003, s. 56. 31 Jóhann Hjálmarsson: „Af hverju gerist aldrei neitt?“, Morgunblaðið 1. desember 1982. 32 Hlugi Jökulsson: „Smuga á völundarhúsinu", Tíminn, 21. nóvember 1982. Astráður Eysteinsson: „Að raða brotum. Stutt hugleiðing um bókmenntasögu", Véfréttir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.