Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2005, Blaðsíða 17

Andvari - 01.01.2005, Blaðsíða 17
andvari ÞÓRARINN BJÖRNSSON 15 ekki settum við það fyrir okkur, þótt við þyrftum að fara fótgangandi til Akureyrar vorið 1922 og aftur 1923 til að þreyta próf upp í 2. og 3. bekk skólans. Er þó sú vegalengd um 140 km og yfir tvær erfiðar heiðar að fara.“6 Þórarinn Björnsson sat því aðeins einn vetur sem reglulegur nem- andi í skólanum, veturinn 1923-1924, og lauk um vorið gagnfræða- prófi, hæstur 39 gagnfræðinga sem tóku próf það vor „og stóð þá ekki til að námsbrautin yrði lengri. En Sigurður skólameistari mun fljótt hafa séð hvað í sveininum bjó og eggjaði hann til frekara náms,“ eins og Guðmundur Arnlaugsson, fyrrum rektor, segir í minningargrein um Þórarin.7 Meðal frændfólks og afkomenda Þórarins Björnssonar gengur sú sögn að eftir gagnfræðapróf hafi hann átt að taka við búi á föðurleifð sinni, en faðir hans var þunglyndur og lét af búsforráðum sama árið og Þórarinn lauk gagnfræðaprófi. Guðrún Hallgrímsdóttir, móðir Þórar- ins, veiktist um þetta leyti af berklum og var á Vífilsstöðum um skeið. Voru hjónin Bjöm Stefánsson [1875-1945] frá Þórunnarseli og kona hans Kristín Hallgrímsdóttir [1890-1944] frá Undirvegg skráð fyrir búi á Víkingavatni árin 1924-1938. Árið 1929 tók Guðrún Hallgríms- dóttir aftur við hluta jarðarinnar og bjó þar með ráðsmanni og Sveini syni sínum til ársins 1944 að hann tók við búi á Víkingavatni þar sem hann bjó til 1980, eins og áður hefur komið fram. Sagan segir að Sig- urður skólameistari hafi gert ferð sína austur að Víkingavatni sumarið 1924 og hitt að máli Guðrúnu Hallgrímsdóttur og talið hana á að senda son sinn aftur til Akureyrar til náms og leysa hann undan kvöð hins gamla óðalsréttar að elsti sonur tæki við búi. Hvað sem rétt kann að vera í þessari sögn, er ljóst að Sigurður skólameistari vildi tryggja sér starfskrafta Þórarins Björnssonar, eins °g síðar er vikið að. Orð Bjöms Þórarinssonar í Kflakoti, að þeir frcendur hafi ákveðið að húa sig undir að ná gagnfrœðaprófi, og orð Guðmundar Amlaugssonar um, að ekki hafi staðið til að námsbraut Þórarins Björnssonar yrði lengri, gætu stutt sögnina um að Þórami Björnssyni hafi verið ætlað að taka við búi á Víkingavatni 1924. Ýmis ummæli Þórarins sjálfs benda einnig til þess, að hugur hans hafi staðið hl þess að verða bóndi, og sums staðar gætir eftirsjár og saknaðar, jafn- vel samviskubits að hafa yfirgefið sveitina, enda segir einn af nánustu vmum Þórarins og samstarfsmönnum við Menntaskólann á Akureyri, dr. Halldór Halldórsson [1911-2000], síðar prófessor:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.