Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2005, Blaðsíða 39

Andvari - 01.01.2005, Blaðsíða 39
andvari ÞÓRARINN BJÖRNSSON 37 Rœðumaður og stílisti Þegar Þórarinn Bjömsson tók við starfi skólameistara eftir Sigurð Guð- mundsson, var um það rætt að erfitt mundi honum að feta í fótspor Sigurðar sem skólameistara, svo virtur og mikilhæfur sem hann var, svipmikill og fylginn sér og hafði snemma orðið þjóðsagnapersóna sem setti sterkan svip á bæjarlífið, mikilúðlegur og sérkennilegur í •láttum. Einkum var haft á orði að erfitt mundi Þórarni að feta í fót- spor hans sem ræðumaður, enda var Sigurður skólameistari orðlagður •"æðuskörungur og flutti langar og efnismiklar ræður, var kjamyrtur og forn í máli og sótti myndir og líkingar í ræður sínar í fornbókmenntir Islendinga, enda magister í norrænum fræðum frá háskólanum í Kaup- ftiannahöfn árið 1910, á blómaskeiði þeirra fræða á Norðurlöndum. En í þessu sem mörgu öðru skeikar almannarómi. Þórarinn hafði eftir komu sína til Akureyrar árið 1932 orðið eftirsóttur ræðumaður °g fyrirlesari á fundum og samkomum vegna myndauðgi og lifandi °g ljóðrænnar frásagnar en ekki hvað síst vegna einlægni í frásögn, frumlegra líkinga og skarpra athugasemda og hnyttiyrða og hann opn- aði mönnum sýn til umheimsins með reynslu sinni. Dæmi um frásagn- arhæfileika hans og einlægni á þessum árum er frásögn frá París sem hann flutti á árshátíð Menntaskólans á Akureyri á Jónsmessu á föstu 3- mars 1933.60 Eftir að Þórarinn varð skólameistari kom í ljós, að ræður hans - og Þá ekki síst skólaslitaræður hans á Sal, urðu landsfrægar og til þeirra var vitnað og ábendingar hans og umvandanir meitluðust inn í huga og htigsun nemenda og sum orð hans urðu fleyg um allt land: „Látið ekki •ærdóminn gera ykkur ómannleg. Þá er hann aðeins menntunarlaus þekking. Þekkingin verður þá fyrst menntun, er hún hefur verið krufin td mergjar af frjálsri og sjálfstæðri hugsun.“61 Eppeldi skólans á þessum tíma var arfleifð frá fyrri tíð og einkum fólgið í því að siða nemendur, ávíta þá og refsa þeim, berja þá til bókar, eins og gert hafði verið í klausturskólum miðalda, en síður að umbuna og hvetja, en þessi uppeldisaðferð var hluti af hinni klassísku skólahefð miðalda. Þórarinn skólameistari Björnsson hafði tekið þessi viðhorf í arf frá Sigurði Guðmundssyni, eins og fleira. En Þórarinn v&r mildari og lagði áherslu á að gefa góð ráð og vara nemendur við lasttum sem alls staðar leyndust á veginum og brýna fyrir nemendum þjoðfélagslega ábyrgð til að sporna gegn losi og rótleysi og hann taldi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.