Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2005, Blaðsíða 57

Andvari - 01.01.2005, Blaðsíða 57
andvari BESSASTAÐASKÓLI 55 1800 var hann þrítugur að aldri. Hann innritaðist um haustið í háskólann og tók undirbúningspróf árið eftir með fyrstu einkunn. Að þeim loknum hóf hann nám í guðfræði og lauk því 13. júlí 1803 með ágætiseinkunn. Að prófi loknu varð hann styrkþegi Ámasafns og jafnframt skrifari í deild þeirri í kansellíinu sem fór með kirkjumál þar til hann var ráðinn lektor Bessastaða- skóla. Ætla má að Steingrímur hafi verið mótaður af upplýsingarstefnunni þar sem Hannes biskup, fyrrum húsbóndi hans, var þar í framvarðarsveit hl æviloka. En Steingrímur kemur til Hafnar í sama mund og rómantíska stefnan heldur innreið sína í danska menningu og bókmenntir. Eftir því sem best er vitað var Steingrímur eini íslendingurinn sem hlýddi á fyrirlestra Henrichs Steffens sem hófust 11. nóvember 1802 og ollu straumhvörfum 1 andlegu lífi í Danmörku. Steffens hafði dvalist í Þýskalandi og heillast af Þýsku rómantíkinni. Þar kynnist hann Goethe, Schiller og Schelling og las Die Weltseele eftir þann síðastnefnda. Markmið Steffens var að gera vísindin að skáldskap og öfugt. Danska skáldið Adam Oehlenschláger var öðum fremur lærisveinn Steffens °g hann átti eftir að verða höfuðskáld rómantísku stefnunnar í Danmörku í uPphafi aldarinnar. Víst má telja að Steingrímur hafi orðið fyrir áhrifum af hinni nýju bókmenntastefnu þar sem þjóðemisvitund og fomaldardýrkun skipuðu öndvegið eins og þegar kom fram í efnisvali danskra skálda. Hins v®gar urðu menn eins og Bjami Thorarensen og e.t.v. Hallgrímur Scheving íánaberar stefnunnar á Bessastöðum í upphafi aldarinnar. Hinn 8. október 1805 setti Steingrímur Jónsson Bessastaðaskóla með ræðu a latínu. Meðal viðstaddra fyrirmanna voru stiftamtmaður og Geir biskup yidalín. Skólasveinar voru 27 talsins - 17 til 28 ára. Þeir sem þama settust a skólabekk voru meira en helmingi færri en meðan skólamir í Skálholti og a Hólum voru við lýði Sama ár og Bessastaðaskóli var stofnaður var sérstakri stjómardeild k°mið á fót í Danmörku sem fara skyldi með málefni hinna æðri skóla. Hún flaut heitið „Den kgl. direktion for universitetet og de lærde skoler.“ Meðal Hlendinga var hún ýmist kölluð háskólastjóm eða skólastjómarráð. Verksvið hennar náði til Bessastaðaskóla. Hinn 16. júní 1806 gaf hún út reglugerð ynr hann. Skólinn skyldi starfa í þremur bekkjardeildum og kennslan með SVlpuðum hætti og í dönskum og norskum latínuskólum eftir því sem hægt y>ði. Til viðbótar skyldi koma framhaldsdeild fyrir stúdenta sem hugðust nema guðfræði. Kennarar skyldu vera fjórir og skipta námsgreinum milli Sln- Þessari reglugerð var aldrei framfylgt til fulls. Bessastaðaskóli starfaði la tíð einungis í tveimur bekkjardeildum, efri og neðri bekk, og þeir sem rautskráðust gátu tekið prestsvígslu án frekara náms. Að jafnaði tók námið mrn til sjö vetur eftir því hvað piltar voru vel undirbúnir. Fyrsta áratuginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.