Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2005, Blaðsíða 130

Andvari - 01.01.2005, Blaðsíða 130
128 ÖRN ÓLAFSSON ANDVARI sjöunda hver persónugerving. Hjá eftirfarandi skáldafylkingu, blæleitnum, breytast hlutföllin nokkuð. Himnesk fyrirbæri eru meira en þriðjungur persónu- gervinga. Fjórðungur er persónugervingar manngerðra hluta, t.d. skip, sverð, hljóðfæri, kvæði. Sjöttungur persónugervinga er haf, öldur, ár, lindir o.þ.h., en áttundi hluti dæma er um jörð, fjöll, kletta, ís o.þ.h. Litlu færri eru persónugerð tré, jurtir, gras og blóm, en fuglar eru einu lífverumar sem eru persónugerðar. Sértök (einkum tíminn, lífið, dauðinn, kyrrð, hljóð, draumar, langanir og minningar) eru einnig áttundi hluti persónugervinga. Sem sagt, meira verður um persónugerða hluti á kostnað náttúrufyrirbæra. Einstök skáld skera sig svo úr. Stefán frá Hvítadal hefur að vísu nær þriðjung persónugervinga sinna um himin og ýmisskonar ljós, en meira en helmingur persónugervinga hans er um sértök, eins og rúmur þriðjungur persónugervinga Tómasar og Davíðs. Þegar litið er á hverskonar athæfi er notað til að persónugera þessi marg- víslegu fyrirbæri, vekur athygli að hægt, blítt og Ijúft yfirgnæfir, það er um helmingur dæma bæði hjá 19. aldar skáldum og hjá blæleitnum. Mest ber á atlotum (nær áttunda hver persónugerving), og a.m.k. þriðjungur þeirra dæma er atlot móðurveru við bam, ýmisskonar náttúrufyrirbæri eru í móð- urhlutverki, en ljóðmælandi fær stundum hlutverk bamsins. - Þetta yfirlit byggir á takmörkuðum fjölda skálda, en mér þykir líklegt að það sýni hvað var algengt áður en kom að ljóðabálkunum sem hér eru í sviðsljósi. Persónugervingar eru oft óvenjulegar í mannen utan vág. Hallberg segir (bls. 541) að þar sem hefðin hafi verið að gera sértök skynjanleg líkt og fyrirbæri klassískrar goðafræði, þá sýni Lindegren sértökin í svo sláandi athöfnum, að það hindri myndræna skynjun. Kenniliður og myndliður séu settir í sláandi andstæður, hlutlægt. stíllega og tilfinningalega. Þannig auki þessar myndir á heildarmynd sundrunar. Mest er um sértök, það er helmingur persónugervinga mannen utan vág'5. I ljóðum Steins, bæði Tímanum og vatninu og Lokaljóðum Steins eru sértök þriðjungur persónugervinga, mun meira en hjá flestum íslenskum skáldum sem ég kannaði (1800-1933), en hitt eru náttúrufyrirbæri, einkum vatn, sól og dagur. Mest er um kvöl og örvæntingu í persónugervingu sértaka mannen utan vág: tóminu blæðir (xxxvii, 11-12), neyðin hrópar (xxxvi, 7), dauðinn hristir eitthvað óvænt fram úr erminni. I ljóðum Steins er ein af fimm persónugervingum sértaka Tímans og vatns- ins neikvæð (sorg), en önnur hvor (af átta) í Lokaljóðum Steins. Hegðun persónugervinga Steins er yfirleitt mjög kyrrlát, það er sofið, horft, nær- vera, ganga. En svo kemur fyrir sérkennilegri hegðun; vatn málar mynd (1), „steinninn hló“ (4). Dagar eru síðhærðir (15) og kyrrstæðir af ótta (7). I Lokaljóðum Steins eru ámóta dæmi: „einfættir dagarf...]/ koma hlæjandi/ út úr hafsaltri rigningu/ eilífðarinnar“ (Vegurinn 3), og dagur er ástleitinn (0,1), Hér er meira um myndræna lýsingu á hegðun t. d. sértaka: „feigðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.