Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2005, Blaðsíða 87

Andvari - 01.01.2005, Blaðsíða 87
JÓN YNGVI JÓHANNSSON Að horfast í augu við tómið - eða trúa Um Kaktusblómið og nóttina eftir Jón Viðar Jónsson Verkefnin sem ævisagnaritarar skálda standa frammi fyrir eru misjöfn. Eftir sum skáld liggja ekki einungis hillumetrar útgefinna verka, heldur einnig vel skipulögð skjalasöfn sem spanna yfir áratugi þar sem ganga má að bréfasöfnum, dagbókum og öðrum persónulegum heimildum frá öllum ævi- skeiðum. Hitt er svo líka til að allt sem liggur eftir eitt skáld séu örfá verk °g bréf á stangli. Stærð heimildasafnanna er þar að auki sjaldnast í neinu samhengi við sess skáldanna í bókmenntasögunni. Jóhann Sigurjónsson fellur augljóslega í síðari flokkinn. Heimildir um líf hans eru af skomum skammti. Einkum er lítið til af bréfum sem honum bámst og heilu tímabilin í lífi hans og fjölskyldu hans eru hjúpuð þoku. Ekki bætir úr skák að fylh hefur verið upp í þessar eyður með margvíslegri goðsagnagerð. Minning Jóhanns hefur í ríkara mæli en flestra annarra skálda á tuttugustu öld orðið upp- spretta goðsagna og getgátna. Þeim heimildum sem til eru hefur verið ritstýrt og uin sumt hefur verið þagað vísvitandi. Sú leið sem Jón Viðar Jónsson hefur valið til að gera ævi og skáldskap Jóhanns skil í bók sinni Kaktusblómið og nóttin er góð lausn á þessum vanda. Hann gerir enga tilraun til þess að spinna einn heil- legan söguþráð úr ævi Jóhanns, um þá aðferð talar hann raunar nokkuð háðslega 1 formála, enda séu höfundar þá að láta ,,rétt eins og þeir væm alvöru skáld .' Lausn Jóns Viðars er allt önnur. Kaktusblómið og nóttin er safn 38 nokkuð sjálfstæðra kafla þar sem komið er að efninu úr ólíkum áttum. Með þessari aðferð fær hin fræðilega umfjöllun miklu meira vægi en í ævisögum þar sem æviferill skálds er rakinn í tiltölulega réttri tímaröð og samfelldri frásögn. Jón Viðar getur tengt á milli ólíkra tímaskeiða og fléttað saman umfjöllun t*rn einstök verk á þematískum forsendum eða einbeitt sér að umfjöllun um einstök verk og greiningu þeirra í meiri mæli en hægt er með góðu móti í hefðbundnari ævisögu. Bók Jóns Viðars er þess vegna stærra framlag til umræðu um Jóhann sem skáld en margar þeirra ævisagna skálda sem komið hafa út á undanförnum árum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.