Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2005, Blaðsíða 69

Andvari - 01.01.2005, Blaðsíða 69
andvari BESSASTAÐASKÓLI 67 Bjöm Gunnlaugsson kenndi reikning, dönsku, íslensku og landafræði í neðri bekk, en flatarmálsfræði og landafræði í efri bekk. Páll lætur vel af kennslu Bjamar nema hann hafi ekki verið nógu eftirgangssamur um að nem- endur kynnu það sem hann var að kenna. Kennslubækur voru á dönsku og rnisgóðar eins og verða vill. Sveinbjöm var dönskukennarinn í efri bekk. Af því lærði eg ekki dönsku, „en eg lærði ætíð íslenzku í tímum Sveinbjamar Egilssonar, því að hann var meistari að þýða önnur mál á íslenzku“, segir Eáll, „þó lærði eg, ef til vill, meira af Konráði Gíslasyni okkar samverutíma á Bessastöðum.“(Sama rit, 28-29). Páll lærði einnig að synda á Bessastöðum. „Við fórum í sjóinn dag hvem, hverju sem viðraði, allt sumarið og fram á haust, og jafnvel í nóvember fór eg í sjó. ... Af þessu sjógutli varð eg frískari og styrkari, enda hélt eg því við mörg ár hér og erlendis", bætir Páll við. (Sama rit, 39). Enda þótt Páll beri hlýjan hug til skólaáranna á Bessastöðum, kemur fram að ýmislegt var þar öðruvísi en skyldi. Víða má finna upplýsingar um skóla- haldið og aðbúnað skólapilta, t.a.m. í ferðabókum Hookers, Barrows og h^ackensies, sem var alla tíð ömurlegur, og allt hreinlæti mjög bágborið. Páll yiðurkennir þetta þegar hann segir: „Hefði húsrúmið verið meira og hreinlæti 1 ýmsum greinum, þá var gott fyrir skólapilta að alast upp á Bessastöðum. Líkaminn varð þar harður og hraustur, það gjörðu glímumar, knattleikurinn °g sundið, ásamt kröftugri og nógri fæðu, sálin varð forneskjuleg og hálf- Elassísk, lítið var um annað hugsað en hetjuöld Grikkja og Rómverja, og f°rnöld Norðurlanda; ... En hitt er satt: margt vantaði sem ekki mátti vanta, L ð. hin nýjari túngumál, náttúrufræði (Fysik) og náttúrusögu; og veraldar- eða mannkynssögu og landafræði var í raun réttri eigi lokið upp fyrir okkur. Hvorttveggja var þulið upp sem tómt registur manna og viðburða, staða og þjóða“.(Sama rit, 35). Lítið virðist hafa farið fyrir áfengisneyslu skólasveina á Bessastöðum með e>nstaka undantekningum. Hins vegar fer Gröndal ekki dult með það að Jóni !ektor hafi þótt sopinn góður og kennarar haft vín um hönd. Bindindishreyf- lngin hafði borist eins og eldur í sinu um England til Norðurlanda. Fjölnis- menn stofnuðu hófsemdarfélag og nemendur og kennarar Bessastaðaskóla ^óru að dæmi þeirra. Sveinbjöm Egilsson og Hallgrímur Scheving gerðust anaberar bindindishreyfingarinnar í skólanum. Glíman var eftirlætisíþrótt Bessastaðasveina. Varla leið sá dagur að ekki væri glímt. Hallgrímur Scheving var gamall glímumaður og lét ógjaman ram hjá sér fara þegar glímt var, enda er svo talið að Bessastaðir hafi verið naborg íslenskrar glímu meðan skólinn var þar. Mest frægðarorð fór af þeim “jama Pálssyni frá Undirfelli í Vatnsdal, sem Hallgrímur Scheving taldi esta glímumann sem komið hafi í Bessastaðaskóla, og Þorsteini Jónssyni íra Reykjahlíð, sem enginn sá falla í glímu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.