Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2005, Blaðsíða 124

Andvari - 01.01.2005, Blaðsíða 124
122 ÖRN ÓLAFSSON ANDVARI bæri komi skyndilega fram, án þess að nokkur frásögn tengi þau eða skýri. Einnig eru orðasambönd sem rúma andstæður, alls reiknast Hallberg að með- altali þrjú slík orðasambönd á sónhendu í mannen utan vág. Slíkar líkingar setji því sterkan svip á orðalag bálksins (bls. 543). Umhverfi í bálkinum sé annarlegt norrænum lesendum, t.d. birtist eyðimörk sjö sinnum, og sé það greinilega táknrænt. Orðið tákni ekki framandi landslag, heldur gefi frekar í skyn tilfinningu eyðileika og framandleika. Táknræn séu líka hellix og gjá, samanlagt jafntíð. Einnig er oft nefnt haf og vatn, og dýr í hefðbundnum tákn- rænum hlutverkum; gammur, ljón, hundur, snákur, hind, næturgali. Ævinlega séu þessi náttúrufyrirbæri ek. hlutgerving („objektiva korrelat“) sálarástands, nánast aldrei til að sýna hlutlægt umhverfi. Sama gildi um mannvirki sem nefnd eru, og þau sundurleitu fyrirbæri frá ýmsum tímum, grísk-rómverskri fomöld, norrænum goðsögum, miðöldum, og einstaka sinnum samtíma stríðs og annarra átaka. Eins og Hallberg segir, skapar þetta ljóðabálkinum í senn svip heildar og sundrungar, hann fer fram í rústum, andlega og menningar- lega. En sundurleitni einkennir módema ljóðagerð, t.d. hjá T. S. Eliot. Sund- urleitni mannen utan vág birtist einnig í því, segir Hallberg (bls. 529-30), að mannverur birtast sjaldan í heild, heldur aðeins líkamshlutar; andlit, hendur, augu, og gjaman í annarlegu samhengi. Þetta minnir sterklega á Tímann og vatnið. Þessi sundrun hefur verið tengd surrealískri myndlist og kvik- myndum, m.a. af Lindegren sjálfum. Roland Lysell birti mikið doktorsrit (nær 700 bls.) um ljóð Lindegren 1983, og er þar mikill lærdómur saman dreginn. Þó þykir mér mjög spilla þessu riti sífelld viðleitni Lysells til að lesa eitthvað röklegt, jafnvel boðskap, úr orðalagi sem mér sýnist hannað til að vera óskiljanlegt röklega. Hallberg fékk mannen utan vág tölvusett 1976, og vann töluverðar upp- lýsingar úr orðstöðulykli hennar, einkum um tíðni ýmissa orða (bls. 531 o. áfr.). Fyrst greinir hann milli merkingarbærra orða og kerfisorða (forsetninga o.þ.u.l.). Merkingarbær orð eru rúmlega helmingur textans4. í Tímanum og vatninu og Lokaljóðum Steins töldust mér merkingarbær orð ívið tíðari, 2/3 heildarorðafjöldans. Það er sama útkoma og þegar ég kannaði tíðni þessara tvenns konar orða í ljóðasafni Jóhanns Sigurjónssonar, en í íslenskum lausa- málstextum af ýmsu tagi (.íslensk orðtíðnibók) reyndist hún vera helmingur hvort. Auðvitað er þessi samanburðargrundvöllur of lítill til að draga afgerandi ályktanir, þótt mér sýnist mögulegt, að í þessu birtist þéttleiki ljóðmáls umfram lausamál - og að kerfisorð séu tíðari í sænsku en í beygingamálinu íslensku. Hvað varðar tíðustu orð, þá skipta jafnvel einstök kerfisorð máli. Hallberg rekur mörg dæmi ábendingarfomafnsins þessi (denna), þegar það myndi ekki notað í daglegu tali, því það vísi þá ekki til einhvers nýlega nefnds, heldur sé það notað til áherslu á hliðstætt nafnorð, skapi hátíðlegan blæ. Það er líkt og notkun Steins á lausum greini, hinn (9 dæmi í Tímanum og vatninu, en 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.