Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2005, Blaðsíða 91

Andvari - 01.01.2005, Blaðsíða 91
andvari AÐ HORFAST í AUGU VIÐ TÓMIÐ - EÐA TRÚA 89 mat Jóns Viðars á því hvort Jóhann bar í raun af öðrum dönskum leikskáldum á tímabilinu. En Jón Viðar ber Jóhann hvergi saman við danska kollega sína eða setur hann í samhengi við danskt bókmenntalíf. Ég geri mér grein fyrir því að hér er um aðferðafræðilegan ágreining að ræða og það er aldrei gott að gagnrýna bækur fyrir það sem þær eru ekki en umfjöllun Jóns um stöðu Jóhanns í íslensku samhengi er með því besta í bók- inni og þess vegna hefði verið athyglisvert að lesa álíka úttekt á stöðu hans í dönsku bókmenntalífi þar sem hann komst sjaldnast út úr því hlutverki að vera einhverskonar bókmenntalegur sendiherra íslands.7 Þótt saga Jóhanns hafi verið stutt og hann fáum kunnur eftir að hann var allur átti hann sér líka danska sögu og danska „höfunda“ rétt eins og íslenska. Og hans hustru... Hluti af endurskoðun Jóns Viðars á goðsögninni um Jóhann nær til sambands hans við eiginkonuna Ingeborg, Ib. Hún sagði sjálf sögur af sambúð þeirra í bókinni Mindernes Bes0g sem kom út árið 1932 en þeirri írásögn var ritstýrt uf Gunnari R. Hansen eins og Jón Viðar lýsir. Sjálfur byggir hann margt í sinni frásögn á upphaflegu handriti Ib, óritskoðuðu í uppskrift Gunnars. í hinni opinberu útgáfu endurminninganna er, á yfirborðinu a.m.k., ríkj- andi glansmynd af skáldinu sem snillingi og lífsnautnamanni sem fellur vel að lýsingum Sigurðar Nordals og annarra sem Jón Viðar gagnrýnir. háeð því að gægjast undir yfirborðið og draga fram ýmislegt úr hinum Htskoðaða hluta endurminninganna sýnir Jón Viðar fram á hvernig draga niá ýmsar aðrar ályktanir um samband Jóhanns og Ingeborgar en hún gerir sjálf. Vel er lýst hvernig drykkjuskapurinn bæði sameinar þau og steypir þeim í glötun. En það er alveg rétt sem bent hefur verið á að í annars hreinskilinni lýsingu Jóns Viðars gægist fram gildismat sem erfitt er að samþykkja.8 Þau Ingeborg °g Jóhann eru gerð jafnsek í drykkjunni og virðast frekar spana hvort annað UPP í henni en halda aftur af hvort öðru. Jón Viðar segir: Svo að talað sé nútímamál: Jóhann og Ib voru alkóhólistar og það var áfengisneyslan sem réði ferðinni í sambandi þeirra, a.m.k. langtímum saman og trúlega ekki síst á seinni árum. Peir, sem eru fróðir um alkóhólísk sambönd, segja þau oft einkennast af því að hvor aðilinn um sig reyni fremur að ýta hinum út í drykkjuna en halda aftur af honum. Með því fái hann sjálfur afsökun til að halda áfram. Þannig hrindi slík pör hvort öðru út í vítahring sem þau komast að lokum ekki úr. Auðvitað er ekki hægt að fullyrða að þannig hafi verið ástatt fyrir þeim Jóhanni og Ib. Við vitum það eitt að þarna var eitt- hvað að og það ekki lítið.9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.