Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2005, Blaðsíða 139

Andvari - 01.01.2005, Blaðsíða 139
ANDVARI UPPSPRETTUR TÍMANS OG VATNSINS 137 orðum, ekki úr hugmyndum." Sveinn Skorri segir í lok tv. greinar sinnar (bls. 195) um þetta, að ljóð skuli ekki merkja, heldur vera, að „vandséð sé í hverju öðru vera ljóðs sé fremur fólgin en merkingu þess.“ En eins og svo oft í módemum ljóðum virðist vera ljóðsins fremur felast í leik að væntingum lesenda til merkingar orða og textaheildar, leik þar sem þeim væntingum er oft brugðist (sjá rit mitt 1992, bls. 65, m.a.). En í þessum óskiljanlegu orða- samböndum skynja lesendur þá vegvillu, úrræðaleysi, sem um er talað. Samanburður Ijóða Steins Hér hefur komið fram margt sameiginlegt Tímanum og vatninu og þessum öðrum ljóðum Steins sem tekin vom til samsanburðar, og Steinn gaf ekki út á bók sjálfur. Líklegt er að a.m.k. sum þeirra hafi hann ekki talið tilbúin til útgáfu, því fyrir kemur að tvö mismunandi ljóð hafi sama titil, „Hugmynd“. Að vísu er aðeins meira af kerfisorðum í Tímanum og vatninu en í Loka- Ijóðum Steins, en sama hlutfall sértækra orða. Safn sérkennilegra líkinga var og í sama hlutfalli ef miðað er við heildarorðafjölda textans18. Nokkuð meira bar á litarorðum í Tímanum og vatninu en í Lokaljóðum Steins. Sveinn Skorri segir í tv. grein 1971 (bls. 192): Eðlilegast virðist að líta á Tímann og vatnið sem úrval, er Steinn hefur gert úr kvæðum sínum frá tilteknu kveðskaparskeiði með ákveðin sjónarmið í huga. [...] eftir að hann hefur safnað kvæðunum í Dvalið hjá djúpu vatni [frumgerð frá 1947], komast þó tvö þeirra aldrei inn í Tímann og vatnið. I þeim báðum kemur fyrir sama minni, fax hests, og einnig er talað um „hófspor í vatni“ [...] flestum kvæðanna er sameiginlegur ákveðinn hugblær, og í þeim eru endurtekin ákveðin minni, sem leikast á. [...] Nokkur þessara minna mynda tvenndir eða andhverfur (antitheses), er nærri liggur að líta á sem merking- arlega burðarása verksins: tími-vatn: ég - þú; minn - þinn; nálægð - fjarlægð; hreyfing - kyrrstaða. Þar sem Sveinn Skorri rekur að öll ljóð seinni útgáfu nema tvö höfðu birst þegar fyrri gerð birtist, fer ekki milli mála að 1. gerð er úrval þessara ljóða, og 2. gerð líka, þá höfðu einnig birst ljóð sem hér hafa verið skoðuð í Loka- Ijóð Steins („Hvítur hestur“ og „Gamall maður og hvítt hús“). Spumingin er bara hvaða sjónarmið réð vali og röð ljóðanna. Taka má undir sjónarmið Sveins með því að segja, að hefði meira verið um hesta, þá hefði þróttarmynd þeirra truflað þá kyrrð sem ríkir í ljóðabálkinum. Sveinn Skorri ályktar (í framhaldi síðast tilvitnaðra orða, á bls 192): Sú athugun sem hér hefur verið gerð á lokaþætti sköpunarsögu Tímans og vatnsins virð- ist ekki benda til þess, að verkið hafi frá upphafi verið hugsað sem ein heild, heldur hafi heimur þess tekið á sig formgerð sína smátt og smátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.