Andvari - 01.01.1933, Page 2
Stjörn þjóðvinafélagsins:
Forseli: Dr. Páll Eggerl Ólason.
Varaforseti: Bogi yfirkennari Ólafsson.
Ritnefnd: Síra Magnús Helgason, skólastjóri.
Dr. Sigurður Nordal, prófessor.
Dr. Guðmundur Finnbogason, landsbókavörður.
Endurskoðunarmenn: Þórarinn hafnarstjóri Kristjánsson.
Bogi yfirkennari Ólafsson.
Umboðsmenn og útsölumenn félagsins
í Reykjavík:
Arsæll Arnason
Guðm. Gamalíelsson / aðalumboðsmenn félagsins.
Pétur Halldórsson J
(Allir bóksalar í Rvík hafa Almanak félagsins í lausasölu).
í Grindavík: Einar G. Einarsson, kaupmaður.
Um Garð: Einar kennari Magnússon í Gerðum.
í Keflavík: Þorst. kaupmaður Þorsteinsson.
í Hafnarfirði: Valdimar bóksali Long.
Á Akranesi: Sveinn kaupmaður Guðmundsson.
f Borgarnesi: Jón kaupmaður Björnsson úr Bæ.
Um Hálsasveit: Jósep Elíesersson á Signýjarslöðum.
í Ólafsvík: Jón póstafgreiðslumaður Gíslason.
í Stykkishólmi: Stefán bóksali Jónsson.
í Búðardal: Þorsteinn sýslum. Þorsteinsson.
í Flatey: Sigfús H. Bergmann, kaupfélagsstjóri.
í Króksfjarðarnesi: Jón kaupfélagsstjóri Ólafsson.
í Patreksfirði: Ben. K. Benónýsson, bóksali.
í Ðíldudal: Agúst forstjóri Sigurðsson.
f Dýrafirði: Guðm. kaupfélagsstjóri Þorleifsson á Þingeyri.
Á Flateyri: Jón bóksali Eyjólfsson.
í Súgandafirði: Þórður bóksali Þórðarson.
í Bolungavík: Bjarni bóksali Eiríksson.
í ísafirði: Jónas bóksali Tómasson.
Á Hesteyri: Jón héraðslæknir Þorvaldsson.
í Hólmavík: Jakobína bóksali Jakobsdóttir.
Á Borðeyri: Kristmundur kaupfélagsstjóri Jónsson.
Á Hvammstanga: Björn P. Blöndal, póstafgreiðslumaður.
* » Sigurður kaupmaður Pálmason.